Kyn & klám

Eru þetta ekki …

… sömu konurnar og mótmæltu smekkleysunni þegar Oddi gaf út dagatal með málsháttum um konur?

Jólasveinar eru miklir óskaspenglar.
-Giljagaur óskar þess að konur hætti að líta á sig sem eilífðarfórnarlömb í öllum málum.
-Skyrgámur óskar þess að konur hætti að sletta skyrbirgðum sínum í blásaklausa sveina.
-Gluggagægir óskar þess að konur hætti að setja samasemmerki milli klámneytenda og nauðgara.
-Gáttaþefur óskar þess að konur hætti að safna klofþefsgæru.

Ég óska þess nú bara að bakarar bjóði upp á stærri gerð af ósteiktum laufabrauðskökum og hafi þær kringlóttar en ekki sporöskjulagaðar. Það er ekki á nokkurn mann leggjandi að fletja þetta helvíti almennilega út.

Eva Hauksdóttir

Share
Published by
Eva Hauksdóttir

Recent Posts

Stefna HÍ

einar-stefna-hi.pdf

54 ár ago

Hvað gerðist á jóladag?

Helgisagan um fæðingu Jesú er á þessa leið: Ágústus keisari vill taka manntal og Jósef…

54 ár ago

Fréttir vikunnar – KSÍ skýrslan og ritstuldur Seðlabankastjóra

Ég var beðin um stutt fréttarant fyrir Lífið á Fréttablaðinu í dag. Þetta hef ég…

54 ár ago

Þegar málshættir afbakast

Gefum okkur að "rétt mál" sé það sem málsamfélagið kemur sér saman um. Látum andartak…

54 ár ago

Endurhæfing Skúla Gunnlaugssonar

Sumarið 2020 var þáverandi yfirlæknir Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja, Skúli Tómas Gunnlaugsson, sviptur starfsleyfi vegna margháttaðra afglapa…

54 ár ago

Píkubollar

Margur karlinn er svo heillaður af dindlinum á sér að hann finnur sig knúinn til…

54 ár ago