Ég verð stöðugt hrifnari af feministafélaginu. Að vísu er ég sjaldan sammála því sem þessar kraftmiklu konur hafa að segja en þeim tekst heldur betur að hrista upp í þjóðarsálinni og ekki veitir af. Það er þó skömminni skárri plebbismi sem eys órökstuddum óhroða yfir skoðanir og aðferðir hugsjónafólks en sá plebbismi sem situr bara steiktur fyrir framan nýjasta litprentaða A-4 auglýsingablaðið og veit ekki af þeim möguleika að mynda sér skoðun yfirhöfuð.

Mig langar annars að vita meira um þetta öryggisráð. Ætli hlutverk þess sé að koma í veg fyrir hryðjuverk gegn kvenkyninu? Það verður allavega að reikna feministafélaginu það til hróss að hvorki frumleikaskortur né skortur á dirfsku og dugnaði háir þeim.

Eva Hauksdóttir

Share
Published by
Eva Hauksdóttir

Recent Posts

Stefna HÍ

einar-stefna-hi.pdf

54 ár ago

Hvað gerðist á jóladag?

Helgisagan um fæðingu Jesú er á þessa leið: Ágústus keisari vill taka manntal og Jósef…

54 ár ago

Fréttir vikunnar – KSÍ skýrslan og ritstuldur Seðlabankastjóra

Ég var beðin um stutt fréttarant fyrir Lífið á Fréttablaðinu í dag. Þetta hef ég…

54 ár ago

Þegar málshættir afbakast

Gefum okkur að "rétt mál" sé það sem málsamfélagið kemur sér saman um. Látum andartak…

54 ár ago

Endurhæfing Skúla Gunnlaugssonar

Sumarið 2020 var þáverandi yfirlæknir Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja, Skúli Tómas Gunnlaugsson, sviptur starfsleyfi vegna margháttaðra afglapa…

54 ár ago

Píkubollar

Margur karlinn er svo heillaður af dindlinum á sér að hann finnur sig knúinn til…

54 ár ago