Góð upprifjun um Nímenningamálið Birt þann af Í gær birtist á Eyjunni grein eftir Jón Guðmundsson blaðbera á Selfossi. Hún fjallar um Nímenningamálið, og er svo þörf upprifjun að ég get ekki stillt mig um að birta glefsur úr henni hér að neðan. En, lesið sjálf þessa fínu grein; hún er hér. Halda áfram að lesa →