Dópskuld Bjarna Ben

Í dag birtist athyglisverð grein í Fréttablaðinu, eftir Ólöfu Guðnýju Valdimarsdóttur. Greinin er athyglisverð af því að hún segir einfaldan sannleika á einfaldan hátt. Það er alltaf sláandi þegar maður hefur sjálfur hugsað svipaðar hugsanir, án þess að geta fært þær í svona einfaldan búning. Afhjúpanir af þessu tagi eru náskyldar sögunni um Nýju fötin keisarans, og nú þegar Ólöf er búin að benda á nektina get ég ekki stillt mig um að endursegja örlítið af því sem hún sagði: Halda áfram að lesa