Bankasýslan og spillingin

Páll Magnússon var í dag ráðinn forstjóri Bankasýslu ríkisins.  Páll þessi var aðstoðarmaður Valgerðar Sverrisdóttur, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, árin 1996-2006.  Árið 2003 afhenti Valgerður ráðherra (ásamt fjármálaráðherra) flokksbræðrum sínum Búnaðarbankann.  Páll er sem sagt maður með reynslu af að einkavinavæða banka.  Er þetta í lagi?

Deildu færslunni