Þú skalt ekki trúa þínum eigin augum

Fjölmiðlar beðnir að halda sig á mottunni og almenningur um að trúa þeim ekki.

Æjæ hvað það er nú sárt að almenningur skyldi trúa myndbandsupptökum af framgöngu lögreglunnar fyrir austan síðasta sumar. Uppáhaldsmyndskeiðið mitt er þegar yfirmaður í lögreglunni ræðst á ljósmyndara sjónvarpsins fyrir utan lögreglustöðina á Eglisstöðum. Fjárans ósvífnin hjá RÚV að vera að sýna það í sjónvarpi.

Ætli almenningur trúi ekki bara því sem honum finnst trúlegast.

One thought on “Þú skalt ekki trúa þínum eigin augum

  1. —————————–

    liggur við ég moggabloggi!

    en bara liggur við…

    Posted by: hildigunnur | 26.04.2007 | 21:26:43

    —————————

    Voðalegt alveg hreint að fólk trúi því sem að það sér með eigin augum….

    Posted by: Harpa J | 27.04.2007 | 17:53:16

Lokað er á athugasemdir.