Bíddu, var hann ekki búinn að biðjast forláts? Ætlast þeir kannski til að hann leggist á hnén fyrir framan hvern og einn og biðji hann persónulega afsökunar eða hvern fjandann vilja þeir eiginlega?
Mér finnst páfagarmurinn hafa farið afar óskynsamlega að rðaði sínu en það er ekki eins og þessir öfgamenn stigi í vitið heldur.