Núna!

Ég vil sofa hjá þér. Núna. sagði Lúkas við Spengilfríði, hátt og snjallt á ágætri íslensku. Kannski átti það að vera fyndið svona í og með en öllu gríni fylgir nokkur alvara og það leynir sér ekki að hann yrði glaður ef hún tæki tilboðinu. Sennilega vissi hann ekki að hún á kærasta.

Ojæja ég lái honum ekki. Ef ég væri pólskur farandverkamaður myndi mig líka langa til að sofa hjá Spengilfríði. Hún er ekki ljót.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.