Varðandi umfjöllun Kastjóssins um mótmælin við Hlemm er rétt að taka fram, af því að Stefán talar um að maður hafi komið út með gjallarhorn, að það gerðist nú reyndar ekki fyrr en eftir að piparsturtuna. Ég var þá farin upp á slysadeild svo ég sá það ekki sjálf. Aðvörun kom allavega ekki.
————————————————-
Ég stóð nógu langt frá til að verða ekki fyrir úðanum en nógu nálægt til að sjá alla framvinduna.
Það fyrsta sem gerðist var að það stóð þykkur strókur af úða út um innri dyragátt. Síðan hrópaði einhver mótmælandanna (sem stóð fyrir aftan mig) „GAS, GAS, GAS“. Reyndar oftar en þrisvar.
Posted by: Elías Halldór | 25.11.2008 | 12:32:32
————————————————-
Er það þín skoðun Elías að fólk hafi bara „átt þetta skilið“ eins og margir hafa haldið fram?
Posted by: anna | 25.11.2008 | 13:28:19
————————————————-
Það myndi ég aldrei segja.
Posted by: Elías Halldór | 25.11.2008 | 14:12:53
————————————————-
Gjallarhornið var ekki notað til annarra samskipta heldur en að segja okkur að hundskast af tröppunum áður en þeir hentu fólki af þeim.
Posted by: Alexander | 25.11.2008 | 15:12:53
————————————————-
Ég hef áður bloggað um friðsamleg nýtískuleg mótmæli.
félag/grasrótarhreyfing/hugmyndafræðileg/ áratugagömul/
55 kennitala. reyndar ruglaði hagstofan á sínum tíma nafninu. sem átti að segja ljós – ber – ljósberar. en það varð einhver misskilningur.. þarf að laga það.
það er á stefnuskránni.. ljósberar. síðan vantar bara hvítan friðarfána með einhverju kennimerki sem ég veit ekkert hvernig á að vera.
en allavegana það er allt tilbúið nema fánin sem á víst að vera í grunninn hvítur 90%
kannski verður þessi hugmynd ekki að veruleika á þessari öld. en þessi hugmynd er framkvæmanleg með allri þeirri tækni sem til er, eina vandamálið er maðurinn, the humanchild, mannkynið, og ójafnvægi mannshugans.
Eva. þú afþakkaðir að ræða hugmyndir ljósbera. það var leitt.
ég er komin í vinnutörn, ég mun reyna að komast í tee, vonandi áður en ég fer og kem aftur frá asíu.
kveðja.
Posted by: gaddi/Garðar (verndari) þór (er ekki guð en er tengdur yfirvitund) bragason ljóða og laga | 25.11.2008 | 21:46:08
————————————————-
Þetta mál allt minnir mig bara á lagið með Bítlunum :
http://www.youtube.com/watch?v=y_3gHVRtX0U&feature=related
Posted by: Guðjón Viðar | 26.11.2008 | 8:51:12
————————————————-
Mér fannst þú frábær í Kastljósinu Eva. Akkúrat mátulega hvöss og ákveðin. Takk.
Posted by: Kristín | 26.11.2008 | 13:09:37