One thought on “Hvílík tilviljun

  1. ————————-

    það hefði semsagt mátt einfalda þetta og kjósa eftir vigt eða fallþunga.

    ekki er til svo fögur eik að hún fölni ekki um síðir (íslenskt máltæki)

    fegurðin og mannlífið eru tveir elskendur sem fá ekki að hittast…(heimsljós Örn úlvar)

    fegursta stund ævinnar lifir jafnlengi og við sjálf þó hún hafi ekki verið nema augnablik

    fegurðin stendur nær því ljóta en nokkuð annað(heimsljós)

    þegar maður hefur séð fegurðina hættir annað að vera til.

    fegurð og heimska eru yfirleitt félagar.

    þó svo við ferðuðumst heimsenda á milli í leit að fegurðinni þá findum við hana ekki ef við bærum hana ekki innra með okkur

    ef karlmaður er ástfangin . þá er hann ekki dómbær á fegurðina

    þegar slokknar á ljósunum þá eru allar konur fagrar

    sælar er feitar konur því þær hafa fitu til að brenna.

    Posted by: Garðar (verndari) þór (er ekki guð en er tengdur yfirvitund) bragason ljóða og laga |7.11.2008 | 4:45:56

Lokað er á athugasemdir.