Mig langar að vekja athygli á þessu. Já og kannski bara í leiðinni á þessu. Bara það eitt út af fyrir sig að þessi lúðalegi smáflokkur skul alltaf vera í lykilstöðu, er næg ástæða til að stokka flokkakerfið upp.
Hann er hinsvegar þokkalega loðinn um lófana þessi ímyndarreddari Framsóknar og von að spurningar vakni um það hvort auðmenn eigi að fá að stjórna landinu öllu lengur.
![]() |
Stjórn mynduð í dag eða á morgun |