Atvinnumótmælendur

Ég hef nú svosem ekki komist yfir að lesa allt það sem bloggað hefur verið um aðgerðir trukkakalla að undanförnu. Það má því vel vera að margur bloggarinn hafi tekið upp frasann; þarf þetta ekkert að vinna? en ég hef allavega ekki séð það enn.

One thought on “Atvinnumótmælendur

  1. ——————————–
    Þrátt fyrir að hafa reynt að forðast sem mest blogg um þessi mótmæli, hef ég ekki komist hjá því að sjá þennan frasa nokkrum sinnum.

    Samgönguráðherra skaut þessu einnig að þeim í gamni að loknu spjalli: „farið nú að vinna strákar“.

    Mér finnst frasinn eiga mun betur við þessi mótmæli heldur en atvinnumótmælin sem fram fóru _eftir_ að Kárahnjúkar risu.

    Posted by: Halli | 9.04.2008 | 16:46:26

Lokað er á athugasemdir.