Augna þinna ljóðin lýsa
ljúfu skapi, sterkum vilja,
hreinni sál og heitu hjarta
hæfni til að hlusta og skilja.
Draumlyndi og djúpum ótta,
duldum veruleikaflótta.
Augna þinna ljóðin lýsa
ljúfu skapi, sterkum vilja,
hreinni sál og heitu hjarta
hæfni til að hlusta og skilja.
Draumlyndi og djúpum ótta,
duldum veruleikaflótta.