Kvæði handa náttúrubarni

Skógarhlíð og skurðarbakki
er skólinn þinn.
Yndislegri enginn krakki
er en minn.

Vel hann þekkir fiðurfé
og fagnar keikur
Snotru, þótt hann soldið sé
við seppa smeykur.

sett í skúffu í ágúst 1989

Share to Facebook