Í minningu strokuhests

Fyllir mitt geð af gleði
gröðum á skeið að ríða
bráðlátum fáki fríðum
flæðir þá blóð um æðar.

Því hafa sorgir tíðum sviðið mig síðan
folinn minn fjörugi, rauði flúði til heiða.

Share to Facebook