Lækurinn sprækur
flæðir þér upp fyrir brækur
Togar þig árinna sog
en augu þín loga
Skil það svo vel að vilja
velkjast í hyljum
brúin sem byggðum við fúin
-og draumurinn búinn
Lækurinn sprækur
flæðir þér upp fyrir brækur
Togar þig árinna sog
en augu þín loga
Skil það svo vel að vilja
velkjast í hyljum
brúin sem byggðum við fúin
-og draumurinn búinn