Beið uns veðrinu slotaði.
Og beið.
Á fertugasta degi kom hann fljúgandi yfir hafið.
og benti á glottköttinn
standandi á haus
út við sjóndeildarhringinn.
Þó hafði hann blaðgrænu í augum
og færði mér ólívuviðargrein.
Beið uns veðrinu slotaði.
Og beið.
Á fertugasta degi kom hann fljúgandi yfir hafið.
og benti á glottköttinn
standandi á haus
út við sjóndeildarhringinn.
Þó hafði hann blaðgrænu í augum
og færði mér ólívuviðargrein.