Andartak þagnar. Hrafnskló við brjóst. Hvort mun það Huginn sem rekur klær milli rifja eða Muninn sem sífellt rýfur í…
Við þennan seið á helst að nota svipu. Galið kvæðið og látið smella í svipunni í hvert sinn sem þið…
Hún kom inn um gluggann sem kveldriða forðum á kústi og barði þig ómyrkum orðum en vissi ekki vitaskuld tilveru…
Minn er sveinninn svinni með sléttan maga og þétta hönd og hvelfdar lendar, herðar breiðar gerðar. Mánabirtan brúna brosir hrein…
Einu sinni var lítið lýðræðisríki sem hét Afþvíbaraborg. Í Afþvíbaraborg giltu lög og reglur eins og í öðrum lýðræðisríkjum. Afar…