Eymingja Ceres

Ég er að vinna mjög skemmtilegt (í alvöru) eignarréttarverkefni um útgerðarmanninn Ceres sem sér fram á að tapa 3 milljörðum vegna áforma Alþingis um að innkalla kvótann. Hjarta mitt engist af samúð.

Posted by Eva Hauksdottir on 4. febrúar 2016

Deila færslunni

Share to Facebook