Píkuhárin

Aldrei hef ég fundið fyrir neinni kröfu um að fjarlægja kynhár. Hinsvegar finnst mér eins og hópur kvenna sem aldrei hefur séð klofið á mér, hafi undarlega sterkar skoðanir á því.

Posted by Eva Hauksdottir on 19. janúar 2012