Just why?

Nú held ég að það væri hið besta mál ef kynjahlutföll lögregluþjóna breyttust en aðallega vegna þess að ég álít að starf lögreglunnar ætti að vera allt öðruvísi en það er í dag. En ef lögreglan á að endurspegla samfélagið, þarf þá ekki að gæta þess að þar sé hæfilegt hlutfall fatlaðra, eldri borgara, afbrotamanna… Hversvegna ætti löggan að endurspegla samfélagið?