Hvar er blaðið?

„Gísli Freyr Valdórsson, aðstoðarmaður Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra, sagði síðastliðinn fimmtudag að skjal innanríkisráðuneytisins um hælisleitendur sem vísað var til í fréttum Vísis og Mbl væri ekki til inni hjá ráðuneytinu. “

Bíddu nú við, var ekki Hanna Birna að tala um það á Alþingi í dag að þetta blað hefði verið sent mörgum stofnunum og lögmönnum? Ef blaðið er ekki til af hverju segir hún þá ekki að það sé ekki til? Og hvaðan kemur þetta blað ef ekki úr ráðuneytinu? Er einhver að falsa gögn?

Ég er með afrit af þessu minnisblaði. Hverjir höfðu aðgang að því utan ráðuneytisins?

http://www.dv.is/frettir/2013/11/25/raduneytid-heldur-gognum-fra-logmonnum/einhver að falsa gögn?