Hríðskotabyssur

Ég skil alveg að lögreglumenn séu hræddir um að ljótu kallarnir skjóti þá og vilji þessvegna fá byssur. En það er til lausn á því vandamáli: ef þú treystir þér ekki til að elta bófa nema vera vopnaður hríðskotabyssu, finndu þér þá annað starf.