Hanna Birna hittir naglann á höfuðið

Það er alveg rétt hjá Hönnu Birnu að lekamálið snýst ekki um hælisleitendur. Það snýst um rétt hvers einasta manns til friðhelgi einkalífsins og skyldu opinberra stofnana til að virða trúnað.

Posted by Eva Hauksdottir on 13. febrúar 2014