Eru samfélagsmiðlar sameinandi eða sundrandi?

Telur þú að samfélagsmiðlar eins og facebook, twitter o.fl. hafi jákvæð, neikvæð eða kannski engin áhrif á félagstengsl og samskipti? Er facebook að gera okkur firrt eða er þessi samskiptamáti til bóta?

Tjásur: