Enn um lekamálið

Þórey talar hér um að fjölmiðlar hafi vitnað í "minnisblað úr ráðuneytinu". Svo heldur hún því fram að búið sé að sýna fram á að blaðið hafi ekki farið úr ráðuneytinu. Hvaðan fór það þá?

Posted by Eva Hauksdottir on 17. janúar 2014