Áfram með smérið

Ég hef hreinlega ekki nennt að fylgjast almennilega með. Hefur einhversstaðar komið fram skýring á því hvernig hindrun á innflutningi á smjöri á að koma í veg fyrir smjörskort?

Posted by Eva Hauksdottir on 4. janúar 2014