Að hreinsa heiminn -úr Biblíu hvíta mannsins

Og svona ef einhver skyldi hafa fallið fyrir skýringum þessa fólks á stefnu sinni „Ísland fyrir Íslendinga“ þá ætti sá hinn sami að vinna heimavinnuna sem Sölvi hafði ekki rænu á. Af viðtalinu mætti nefnilega ráða að þjóðernissinnum hafi ranglega verið eignaðar hatursfullar skoðanir.

Hér er lítið textabrot úr 21. kafla biblíu hvíta mannsins eftir einn þeirra helsta hugmyndafræðing og stofnanda sköpunarhreyfingarinnar, Ben Klassen. Kaflinn heitir „Colonization — A Basic Urge in Every Creature of Nature“

Biblía hvíta mannsins er aðgengileg hér. Á heimasíðu íslensku sköpunarhreyfingarinnar er meðlimum ráðlagt að lesa þessa bók og breiða út boðskapinn.

Ég ætla ekki að þýða þetta textabrot en fyrir þá sem ekki lesa ensku, þá er inntakið þetta:

Hvíti kynstofninn á að leggja undir sig allan heiminn. Hvíti kynstofninn á að vera 100% hreinn. Ekki á taka neina áhættu á kynblöndun með því að nota niggara eða önnur skítaskinn sem ódýrt vinnuafl, það er líka óþarfi því á þessari tækni öld er niggarinn óþarfari en hestur.

Aðferðin sem á að nota til að leggja allan heiminn undir hvíta manninn er einfaldlega þjóðarmorð. Það er að vísu ókristilegt en þar sem þau eru ekki kristin þá er það allt í lagi.

Allir hvítir menn verða svo þvingaðir til að taka afstöðu, með eða móti hvíta kyninu. Enginn millivegur er í boði, þeir sem ekki samþykkja hugmyndafræði þeirra og aðferðir verða brennimerktir sem svikarar og hengdir.

„We will not rest until the entire world is the home of the White Race. The rest of the procedure need not be spelled out. We will know what to do once we get started. We have ample precedence in the building of America or the expansion of the British Empire. Nor is what we are proposing anything new. It is merely a return to sanity that was abrogated only in the last forty years.

100% Racially Clean. The one feature that will be new is that we, of the CHURCH OF THE CREATOR, unlike the British Empire, or even in the expansion of America, insist that those territories we inhabit we keep racially clean: 100% White. Never again must we fall prey to the suicidal idea that we need (or can use) cheap colored labor. Never, never, never. As far as we CREATORS are concerned, in our technical age of electronics and atomic power, the nigger is more obsolete than the horse.

No Geographic Mixing. Therefore, a cardinal rule of our religion must be: Not only will we not tolerate mixing of blood, but we will not tolerate geographic mixing of races either. As the White Man expands into new territory, that territory must be 100% White with an exact line of demarcation, until such time as that line is again moved forward. And moved forward that line will be, in a planned, systematic program.

The Creative Way. To those bleeding hearts (led by the Jews) who scream, „But you can’t do that! That is un-Christian! That is genocide!“ we calmly reply, „Yes, you’re damned right it is un-Christian. But then, fortunately, we are not Christians. We are CREATORS. We intend to follow our own program, and we will.“ Not to do so would be genocide of the White Race. We are far more interested in our own survival than see the world overrun with worthless mud races. Actually there is no choice. It is either the White Race or the mud races that are going to inhabit the limited space on this planet. If you are White you had better make up your mind whether you are going to join the White Race in its fight for survival, or you are stupidly going to play the traitor, and allow the White Race to be exterminated.

Loyalty or Treason — No Middle Ground. We, of the CHURCH OF THE CREATOR, intend to put every White Racial Comrade in a position where he or she will be forced to take a stand — either for the White Race, or against it — either demonstrate loyalty to the White Race by word, deed and action, or be branded a traitor to it. In our future, there will be no Mr. In-betweens.

We will ruthlessly identify, pursue and prosecute racial traitors. We will hunt them down like mad dogs. They will get their just deserts for their foul treachery — death by hanging.“
Ég vona að þetta fólk sem kallar sig þjóðernissinna sé jafn óupplýst um sína eigin hugmyndafræði og það er um mannkynssögu. Ég lít á nýnazista sem vonda menn, því viðhorf þeirra, (byggð á fáfræði, ótta og sannfæringu um að sumt fólk sé í eðli sinu öðru æðra)getur af sér ofbeldi og kúgun. Það sem ég kalla vonsku er meðvitað samúðarleysi; vondur maður er sá sem kýs öðru fólki illt hlutskipti.

En öllum getur skjátlast. Á hverjum degi styðjum við einhverja ósvinnu án þess að gera okkur grein fyrir því og ég er viss um að margir sem ganga til fylgis við nýnazista eru ekki meðvitaðir um hvað það merkir. Ég skil hvern þann sem í örvæntingu yfir því að fá ekki áheyrn hefur gripið fegins hendi í þann fyrsta sem er tilbúinn til að hlusta á skoðanir hans og treyst honum í blindni. Allir geta leiðst út í slæman félagsskap án þess að gera sér grein fyrir því og ef þú sem þetta lest hefur gengið í þessa hreyfingu án þess að gera þér grein fyrir því að þetta er boðskapurinn, forðaðu þér þá hið snarasta áður en þú tileinkar þér þessi viðhorf.

Við lifum í heimi sem refsar okkur fyrir að gera mistök enda þótt mistök séu eina leiðin til að ná þroska. Það þarf hugrekki til þess að viðurkenna fyrir slíkum heimi að maður hafi hlaupið á sig. Þú getur samt verið viss um að fólk mun virða þig meira fyrir hugrekkið sem þarf til að brjótast út en þrákelknina sem þarf til að hanga fastur í einhverju sem þú veist að er sjúkt og rangt og gerir þig að vondri manneskju. Þér er óhætt að hafa samband við mig ef þú vilt hjálp til að komast út, því eins mikla andúð og ég hef á hugmyndafræði nazista, því meira met ég þá sem snúa frá henni.

2 thoughts on “Að hreinsa heiminn -úr Biblíu hvíta mannsins

 1. ——————————————————-

  Úr sömu biblíu k. 29:

  „Bottom of the Ladder. Among all these races, the black niggers of Africa are undoubtedly at the lowest scale of the ladder dubiously called the human race. We of the CHURCH OF THE CREATOR disclaim any common racial denominator with the niggers, the same as we do regarding monkeys. We regard them as either sub-human, or humanoid, and recognize them as being closer to the animal kingdom than any species of humanity as exemplified by the White Race. We firmly vow to deliberately excrete them from the body of the White Racial Community and to forever prevent any penetration and admixture with our racial body. Any society that fails to excrete its wastes soon dies. To us, niggers are black poison, and we regard the Jewish goal of pumping the black blood of Africa into the veins of White America as the most heinous and dastardly crime ever committed in all of history.“

  Posted by: Eva | 26.08.2011 | 16:54:56

  ——————————————————-

  Sýna ekki allir einhverntíma meðvitað samúðarleysi?

  Posted by: Gerður | 26.08.2011 | 18:29:44

  ——————————————————-

  Jújú, en það er töluverður munur á því að verða það á að hegða sér illa eða að gera það að markmiði tilveru sinnar.

  Posted by: Eva | 26.08.2011 | 20:24:47

  ——————————————————-

  Vel mælt Eva!

  Posted by: Þorkell | 26.08.2011 | 20:52:27

  ——————————————————-

  Eva hvernin væri að svara mótrökum mínum í staðinn fyrir skrifa stanslaust nýja pistla sem brennimerkja alla hvíta þjóðernissinna rasista og öfgamenn?

  Ég vill svo benda á það að ég ásamt mest öllum af hvítum þjóðernissinnum í heiminum styðja ekki nýlendu stefnu, í raun erum við harðlega andsnúnir innflytjenda stefnu þar sem kjarni skoðanna okkar er sá að hver þjóðernishópur og kynþáttur á rétt á þvi að halda í sín einkenni og sjá um sín málefni í friði og hafa sína menningu og gildismat ríkjandi í sínu landi. Þettað gildir ekki einungis fyrir hvíta heldur ALLA hópa fólks í heiminum. En þar sem fjölmenningastefnan er nokkurskonar nýlendustefna sem er að skaða einkenni hvítra verulega ásamt vera orsakavaldur á því að veikja þjóðir hvíta mannsins, þá þykir mér réttlætanlegt að berjast á móti þessari stefnu þar sem ég tel hana vera bæði brot á mannréttindum og þjóðarmorðslögum sameinuðu þjóðanna.

  Ég vil einnig benda á það að það eru til öfga útgáfur af öllum skoðunum, en að halda því fram að allir hvítir þjóðernissinnar eru öfgamenn er fáfræði á hæsta stigi. Ég mæli með því að þú lesir þessa hérna grein til þess að fá meiri skilning út á hvað skoðanir mínar gangast.

  http://island.pan-nationalism.org/nationalism_faq/

  Posted by: Mjölnir | 27.08.2011 | 15:34:10

  ——————————————————-

  Mjölnir hvaða mótrök ertu að tala um? Ég hef ekki séð neinn rökstuðning frá þér, nema þá sagnfræði sem stenst enga skoðun.

  Ef þú vilt ekki að fólk haldi að þú takir undir skoðanir Skúla (sem er tengdur vefsíðu sköpunarhreyfingarinnar sem byggir á þessum óhugnanalega kenningagrunni) og Sigríðar Bryndísar (sem var að eigin sögn tengd síðunni skapari.com) þá ættir þú að forðast að koma fram með þeim eða tileinka þér orðræðu þeirra.

  Posted by: Eva | 27.08.2011 | 17:08:06

  ——————————————————-

  Jájá Chris Stevens er vissulega hófsamari í sínum rasisma en Ben Klassen.

  Ekki þurfti ég nú samt að lesa lengi til að finna þetta gullkorn:

  “ Most human beings are still monkeys, and that is not a racial comment — even in European, Jewish and North Asian societies where the average IQ is above 105, we see plenty of people who lack common sense, are morally corrupt, or are simply stupid. If we want humanity to be something good, we should make sure such people do not breed. Instead, we should encourage the people who have tripartite goodness — intelligence, physical health, and moral character — to breed more.“

  Semsagt mannkynbótastefna.

  Posted by: Eva | 27.08.2011 | 18:14:53

  ——————————————————-

  Meira frá sama manni: „Social Darwinism is best understood as the idea that if you set up your society in a meritocratic method, that society will reward the most competent and smite the least competent, much as nature does. If you have truly incompetent people, they will do nothing but destroy everything they get their hands on, so you want them to emigrate or at the very least not breed.

  The most common form of incompetence in humanity is stupidity, which can be expressed as a low IQ and low general intelligence. Idiots, incompetents, bunglers, parasites, criminals and perverts not only destroy anything they touch, but also pass on those traits to their children. It’s essential that these people not get rewarded, or subsidized, and that there not be easy make-work jobs so they can show up and earn a living wage. Social Darwinism in a competitive, forward-moving society excludes such people.“

  Posted by: Eva | 27.08.2011 | 18:30:24

  ——————————————————-

  Þó að ég sé ekki neitt séstaklega aðhylltur svona hardcore social darwinisma og kynbótastefnum sem innheldur t.d. ófrjósemis aðgerðir og kúgun fyrir þá sem eru „óæðri, þá eru hinsvegar nokkrir góðir kostir við ákveðna hluta af þessari hugmyndafræði sem heilbrigt samfélag þarf á að halda. T.d. að þekkja þá staðreynd að menn eru ekki jafnir og að við erum ekki hæf til að gera sama hlutinn jafnvel. Byggja ætti samfélag sem jú verðlaunar og eykur áhrif þeirra sem eru göfuglindir, duglegir og hjálpsamir, en það þarf að setja inn sterk gildi, góð lífsskilirði og góða menntun fyrir alla svo að sem flestir nái að öðlast þessar dyggðir, eða allavega stefna í átt af þeim. Allir eiga auðvitað að fá sömu tækifærin og rétt að jafngóðum lífskilirðum, en þeir bestu verða fordæmi og innblástur fyrir hina.

  Hinsvegar í dag erum við með samfélag þar sem þrífast skúrkar, þjófar og úthræsi allstaðar, bæði meðal fólksins og í valdastöðum. Dæmi um eitt brot af þessari sýki í samfélaginu er að það er ákveðinn gróði fóglinn í því að reka fangelsi og er glæpamönnum þessvegna viljandi fjölgað til þess að auka þann gróða. Svo er velferðarkerfið misnotað hrikalega á snýkjudýr og er misnotað á þann hátt að snýkjudýrin verða fleiri og duglegt fólk verður færri.

  Hvað er síðan að því að þeir sem eru gáfaðir, heilbrigðari og myndarlegir eru kvatir til að eignast fleiri börn?

  Posted by: Mjölnir | 27.08.2011 | 19:46:09

  ——————————————————-

  Þakka auglýsinguna, and-Hvíta Eva.
  Þú vilt hafa heiminn án Hvítra, eins og valdhafar.
  Þú ert að svíkja þitt eigið fólk, Hvítt fólk.
  Mín hollusta er með mínu fólki, Hvítu fólki.
  Þú ert virk í útrýmingaherferðinni gegn Hvíta kynstofninum.
  Ég er virkur í nauðvörn gegn Hvítri útrýmingu.

  Í Nígeríu, þegar uppþot eru þar, eru óeirðarseggirnir ALLIR Svertingjar.
  Á Taílandi, þegar uppþot eru þar, þá eru óeirðarseggirnir ALLIR Asískir.
  AÐEINS í Hvítum löndum er okkur ætlað að flæða löndin okkar með þriðja heiminum svo að litaðir geti verið með uppþot í Hvítum löndum.
  Asísk lönd fyrir Asíubúa.
  Svört lönd fyrir Svertingja.
  En Hvít lönd fyrir ALLA?
  Þegar þú styður það að ÖLL Hvít lönd verði að „fjölmenningu með blönduðu mannkyni“ styður þú Hvíta Útrýmingu.

  Allir segja að það er til þetta KYNÞÁTTA vandamál. Allir segja að þetta KYNÞÁTTA vandamál leysist þegar þriðji heimurinn flæðir inn í ÖLL Hvít lönd og AÐEINS inn í Hvít lönd.
  Holland og Belgía eru orðin álíka þéttbýl og Japan eða Suður Kórea, en enginn segir að Japan eða Suður Kórea munu leysa þetta KYNÞÁTTA vandamál með því að flytja inn milljónir af þriðja heims búum og (tilvitnun) samlagast(tilvitnun lokið) með þeim.
  Allir segja að hin endanlega lausn á þessu KYNÞÁTTA vandamáli er þegar ÖLL Hvít lönd og AÐEINS Hvít lönd munu „samlagast,“ þ.e.a.s. giftast, öllum þessum and-Hvítu.
  Hvað ef ég segði að það væri til þetta KYNÞÁTTA vandamál og að þetta KYNÞÁTTA vandamál væri aðeins hægt að leysa ef hundruð milljóna af öðru en svörtu fólki væri flutt inn í ÖLL svört lönd og AÐEINS svört lönd?
  Hversu lengi mun það taka alla að skilja það að ég er ekki að tala um KYNÞÁTTA vandamál. Heldur, að ég væri að tala um endalega lausn á SVARTA vandamálinu?
  Og hversu fljótt myndu allir andlega heilbrigðir svartir menn taka eftir þessu og hvers konar svartur brjálæðingur myndi ekki mótmæla þessu?
  En ef ég segi þann augljósa sannleika um yfirstandandi áætlun um þjóðarmorð á mínum kynþætti, Hvíta kynþættinum, þá eru Umburðarlyndir og sómakærir íhaldsmenn sammála um að ég sé nasistisemvilldrepasexmilljónirjúða.
  Þau segja að þau séu and-rasistar. Þau eru í raun and-Hvít.
  And-rasisti er dulorð um and-Hvíta.

  Posted by: Skúli Jakobsson | 27.08.2011 | 19:49:05

  ——————————————————-

  Eva, svo má nefna það að í kommonískum samfélögum(séstaklega Sovét ríkjunum) þá var þeim bestu kerfisbundinlega útrýmt til þess að koma af stað þessari „útópísku jafnaðarstefnu“. En í raun var þettað taktík til þess að gera samfélag þar sem úrhræsin og sauðirnir væru einir eftir og þar með auðveldara fyrir elítuna að stjórna fólkinu. Öll úrhræsin fóru í rauða herrinn og NKVD á meðan sauðirnir kusu kommúnistaflokkinn með hnefann á lofti.

  Kapítalismi í dag er með sama markmið, en öðruvísi aðferðir. Aðalega er notast við jafnréttisáróður, bætur, niðurskurður á menntarkerfinu, rusl menningu og fjölmenninu, og þettað er mun áhrifaríkara heldur en rauði járnhnefinn.

  Posted by: Mjölnir | 27.08.2011 | 19:58:38

  ——————————————————-

  „T.d. að þekkja þá staðreynd að menn eru ekki jafnir og að við erum ekki hæf til að gera sama hlutinn jafnvel. Byggja ætti samfélag sem jú verðlaunar og eykur áhrif þeirra sem eru göfuglindir, duglegir og hjálpsamir“

  Og hver á að ákveða hver er verðugur og hvernig?

  Posted by: Þorkell Á. Óttarsson | 27.08.2011 | 20:50:55

  ——————————————————-

  „Í Nígeríu, þegar uppþot eru þar, eru óeirðarseggirnir ALLIR Svertingjar.“

  Nema hvað? þar eru jú nánast allir svartir. Annað væri jú ekki mögulegt!

  Þegar fólk safnast saman og mótmælir á Íslandi eru nánast allir hvítir.

  Posted by: Þorkell Á. Óttarsson | 27.08.2011 | 20:56:49

  ——————————————————-

  Skúli, stirðbusalegur stíllinn á þessari möntru er farinn að fara doldið í taugarnar á mér. Þetta er vond íslenska og menningararfi okkar og menningu til skammar. Hvernig væri, óháð innihaldi, að þið uppfærðuð þetta eða fengjuð einhvern sem er skammlaust mælandi til að laga þetta fyrir ykkur?

  Allir segja að það er til þetta vandamál hnignunar tungumálsins. Komaso og sýna smá metnað.

  Posted by: Ragnar Þór Pétursson | 27.08.2011 | 21:56:50

  ——————————————————-

  „það er ákveðinn gróði fóglinn í því að reka fangelsi og er glæpamönnum þessvegna viljandi fjölgað til þess að auka þann gróða.“

  Jahá? Þetta hef ég aldrei heyrt fyrr. Hver græðir á rekstri fangelsa og hvernig?

  Posted by: Eva | 27.08.2011 | 21:59:18

  ——————————————————-

  Rosalega er þessi mantra þín nú orðin þreytt Skúli.

  Og já þú getur verið viss um að ég mun auglýsa það hverskonar viðbjóður það er sem sköpunarhreyfingin byggir á.

  Posted by: Eva | 27.08.2011 | 22:02:22

  ——————————————————-

  Hvað kommúnismann varðar þá hef ég nú enga trú á öðru en að menntamenn myndu rísa gegn þeim fasisma og mannkynbótastefnu sem Chris Stevens boðar, og við vitum öll hvað nazistar gera við þá sem mótmæla þeim.

  Posted by: Eva | 27.08.2011 | 22:12:05

  ——————————————————-

  @ Ragnar
  Leiddu með fordæmi og gerðu það sjálfur 😉

  @ Þorkell
  Þú er and-Hvíta hyski þínu til sóma og lýsandi dæmi um hugarsýki þess. Til hamingju.
  p.s. hvernig var liturinn á fólkinu í óeirðunum í London eða París, hér um árið??? 😉

  @ Eva.
  Mantran er aðeins þreytt í þínum svika huga vegna þess að hún er sönn og kemur upp um útrýmingaráform þín og þeirra sem þú styður.
  Hver er þessi Chris Stevens? Stendur hann fyrir dauða þeirra 100 milljóna, eða meir, sem Kommarnir bera ábyrgð á???
  Þú ert eins og Stalín, and-Hvíta Eva, þegar hann sagðist vera líka mannvinur.

  Posted by: Skúli Jakobsson | 27.08.2011 | 22:59:48

  ——————————————————-

  Skúli minn,

  ég hef slíkar áhyggjur af útþynningu og úrkynjun menningar minnar að ég tel rétt að ráðast á pottinn þar sem hann er brotinn. Það lagast ekkert við það að ég þýði möntruna betur, eftir sem áður verður gapandi menningarsár í þér og þínu fólki.

  Ég fer bara vinsamlegast á það að þú/þið aðlagist þeirri menningu sem ríkt hefur í landinu fram að þessu – í stað þess að þynna hana út með hálfkáki ykkar.

  Það hlýtur að vera sanngjörn krafa, ekki satt?

  Posted by: Ragnar Þór Pétursson | 27.08.2011 | 23:09:22

  ——————————————————-

  Skúli og Mjölnir minna mig á svarta riddarann í þessari senu:

  http://www.youtube.com/watch?v=dhRUe-gz690

  Posted by: Þorkell Á. Óttarsson | 27.08.2011 | 23:17:31

  ——————————————————-

  Ég fatta ekki hvernig þetta hyski, Mjölnir og Skúli, geta haldið sig vera skárri til undaneldis en meðal-bavíani.
  Þess fyrir utan; hvers konar fáviti þarf maður að vera til að halda að það sé á einhvern hátt æskilegt að miðstýra mannkynbótum þegar maður hefur ekki einu sinni hugmynd um hvernig ætti að kynbæta húsdýr, hvað þá mannverur?
  Og, hvers vegna sjá þeir ekki að þeir eru genetískt úrþvætti við hliðina á meðal-gangbanger í Suður-Kaliforníu?

  Posted by: Elías Halldór | 27.08.2011 | 23:30:27

  ——————————————————-

  @ And-Hvíti Þorkell Ormstunga.
  Þetta minnir þú mig á:
  http://www.youtube.com/watch?v=1DpPqhtOatI

  @ Ragnar
  Alltaf gaman að leika sér með texta:
  „ég hef slíkar áhyggjur af útþynningu og úrkynjun míns fólks að ég tel rétt að ráðast á pottinn þar sem hann er brotinn. Það lagast ekkert við það að ég þýði möntruna betur, eftir sem áður heldur útrýmingin á þér og þínu fólki áfram.

  Ég fer bara vinsamlegast á það að þú/þið sýnið fólkinu sem ríkt hefur í landinu fram að þessu hollustu sem það á skilið – í stað þess að þynna það út með glæpsamlegu atferli ykkar.

  Það hlýtur að vera sanngjörn krafa, ekki satt?“

  Taktu þetta myndbrot til þín: http://www.youtube.com/watch?v=J7E-aoXLZGY
  Þú átt það svo innilega skilið.
  And-rasistar er bara dulorð um and-Hvíta.

  Posted by: Skúli Jakobsson | 27.08.2011 | 23:51:41

  ——————————————————-

  @ Elías.
  Cicero:
  Þjóð getur lifað af fíflin sín og jafnvel „útrásarvíkingana“. En hún getur ekki lifað af svik innanfrá. Óvinur utan garðs er mun hættulausari, því hann er þekktur og gunfánar hans eru augljósir.
  En svikari sem gengur frjálslega um innan garðs, slæleg hvísl hans þyrlast um alla ganga, jafnvel heyrð í sölum sjálfrar valdstjórnarinnar….því svikarinn lítur ekki út sem slíkur: Hann tala mállýskur fórnarlamba sinna, og hann ber sama útlit og klæði, hann höfðar til ódrengskaparins sem liggur djúpt í sál allra manna.
  Hann veldur rotnun í sál þjóðarinnar; hann vinnur á laun og óþekktur í skjóli nætur grefur hann undan stoðum borganna; Hann sýkir stjórnmálin svo að engin mótstaða verður.
  Morðingja skal óttast minna.
  Ert þú Hvítur, Elías?
  Ert þú líka and-Hvítur Elías?
  Óskar þú Hvítu fólki tortímingu með samlögun?

  Posted by: Skúli Jakobsson | 27.08.2011 | 23:59:36

  ——————————————————-

  „Og hver á að ákveða hver er verðugur og hvernig?“

  Er það ekki augljóst að sumir eru t.d. betri vísindamenn en aðrir? Sumir betri listamenn, sumir betri írþóttamenn og aðrir eru betri leiðtogar? o.s.frv.

  Einnig eru sumir með betri siðferðiskennd og fara betur eftir lögum og vilja ekki koma af stað reglugerðum sem veikja sína eigin þjóð, ólíkt þér.

  Posted by: Mjölnir | 28.08.2011 | 0:27:42

  ——————————————————-

  Það virðist að Eva hatar ekki einungis hvítt fólk heldur karlmenn líka.

  http://www.youtube.com/watch?v=PKtBolx_Y9c

  Posted by: Mjölnir | 28.08.2011 | 0:31:43

  ——————————————————-

  Er búinn að fylgjast með umræðu um fjölmenningar/margkynþátta stefnu í meir en einn og hálfan áratug og hef sjaldan séð jafn duglega sparkað í rassinn á and-hvítum og nú.Þetta hjákátlega lið getur ekki svarað möntruni nema með útúrsnúningi og þvælu.Já bið að „heilsa“ and-hvíta hyskinu með þessu…http://youtu.be/Uui0FrqoyKM

  Posted by: Jóhann Guðni Ragnarsson | 28.08.2011 | 0:32:21

  ——————————————————-

  „Ég fatta ekki hvernig þetta hyski, Mjölnir og Skúli, geta haldið sig vera skárri til undaneldis en meðal-bavíani.
  Þess fyrir utan; hvers konar fáviti þarf maður að vera til að halda að það sé á einhvern hátt æskilegt að miðstýra mannkynbótum þegar maður hefur ekki einu sinni hugmynd um hvernig ætti að kynbæta húsdýr, hvað þá mannverur?
  Og, hvers vegna sjá þeir ekki að þeir eru genetískt úrþvætti við hliðina á meðal-gangbanger í Suður-Kaliforníu?“

  1. Menn kunna mjög vel að stýra svipgerðum dýra í gegnum kynbætur.

  2. Þú ert nóg og heimskur og siðblindur til að gleypa inn réttrúnaðaráróður um fjölmenningu og svíkja eigið fólk, vinsamlegast ekki æxlast.

  Posted by: Mjölnir | 28.08.2011 | 2:27:31

  ——————————————————-

  Jóhann Guðni Ragnarsson heiti ég og stend gegn þjóðarmorði á hvítu fólki,ólíkt sumum er tjá sig hér.Og til þeirra er hatast úti hvítakynstofninn.http://youtu.be/Syml3ikP_z8

  Posted by: Jóhann Guðni Ragnarsson | 28.08.2011 | 2:36:36

  ——————————————————-

  http://youtu.be/Syml3ikP_z8

  Posted by: Jóhann Guðni Ragnarsson | 28.08.2011 | 2:39:10

  ——————————————————-

  Jæja hérna er skemmtilegt lag fyrir Evu. http://youtu.be/N8skrSAvCg8
  Jóhann Guðni. 28/318

  Posted by: Jóhann Guðni Ragnarsson | 28.08.2011 | 2:54:24

  ——————————————————-

  Er allt hvítt fólk ein þjóð?

  Posted by: EgillO | 28.08.2011 | 4:06:28

  ——————————————————-

  „Er allt hvítt fólk ein þjóð? “

  Nei en allt hvít fólk er eitt fólk og allar hvítar þjóðir eru með skild einkenni.

  Posted by: Mjölnir | 28.08.2011 | 4:35:57

  ——————————————————-

  Jæja stóru rasistakjánarnir ykkar, nú eruð þið búnir að skrifa meira 30.000 orð án þess að svara þessum grundvallarspurningum sem allt strandar á.

  Ragnar Þór gerði heiðarlega tilraun til að ná þessari umræðu upp úr hjólförunum en nú sitjum við aftur spólandi á sama stað. Ég sé ekki tilgang í því að halda þessu áfram, þannig að ef þið hafið áhuga á því, komið þá fyrst með góðan rökstuðning við þá tigátu að hvítir séu í útrýmingarhættu. Þá á ég ekki við tölur um fæðingatíðni enda veit ég þess engin dæmi að stofn sé settur á válista bara vegna þess að fæðingatíðni hefur lækkað. Komið með vísanir í rannsóknir eða einhvern virtan vísindamann (ekki nazista sem er svo óvandaður að enginn sómakær maður vill vinna með honum.) Sýnið með útreikningum að eitthvað sé hæft í því að hvíti kynstofninn muni deyja út á næstu 100-200 árum eins og þið hafið haldið fram. Sýnið fram á að lækkaða fæðingartíðni hvítra megi rekja til innflytjendastefnu. Sýnið fram á að þegar sambönd svartra og hvítra eru sýnd í fjölmiðlum þá sé það dulbúinn kynblöndunaráróður en ekki bara eitthvað sem endurspeglar þau kynjahlutföll sem raunverulega ríkja í því samfélagi.

  Þegar þið eruð búnir að sýna fram á að við höfum minnstu ástæðu til að ætla að hvítt fólk sé að deyja út, og/eða að fjölmenningarsinnar og yfirvöld séu í einhverskonar útrýmingarherferð gegn hvítu fólki, þá getum við haldið áfram.

  Nú reikna ég með að þið séuð orðnir þreyttir á þessari umræðu og svekktir yfir því að vera alltaf reknir á gat, þannig að líklegast notið þið þetta tækifæri til að draga ykkur út úr umræðunni. Það er allt í lagi, það er engin minnkun að því að gefast upp þegar þið sjáið að þið eigið enga möguleika á að standa undir þeirri kröfu sem ég geri (þeirri að þið notið tæka rökfærslu.) Samt sem áður ættuð þið að fara að hugleiða hvernig þið ætlið að svara þessu. Ég hef nefnilega ákveðið að hugmyndir ykkar skuli teknar fyrir í fjölmiðlum á gagnrýnan hátt. Ef enginn getur fært góð rök fyrir þessari kenningu, verður þetta rugl þar með leiðrétt.

  Posted by: Eva | 28.08.2011 | 8:49:40

  ——————————————————-

  Ég verð að viðurkenna að ég var að stríða honum Skúla hérna að ofan. Og þó.

  Það er eilítið holur hljómur í því að segjast berjast fyrir varðveislu íslenskrar menningar en stunda síðan sjálfur hryðjuverk á sjálfri þjóðtungunni. Það er ekki mikill bragur að því.

  Ég er bjartsýnni en Eva. Ég held að sá sem noti rök fyrir málstað sínum hafi alla burði til þess að hlusta á mótrök. Ég held að Skúli, Mjölnir og Jóhann séu engir heimskingjar. Og ég held þeir séu ekki illmenni heldur.

  Ég held þeir hafi rangt fyrir sér – um ofsalega mikilvæg atriði. Og ég held að þeir séu örlitlir hræsnarar(t.d. með því að stuðla að útbreiðslu áróðurs á stórlega gallaðri íslensku). En ég held þeir séu í sjálfu sér og á sinn hátt heiðarlegir menn.

  Því miður stöðvaði rökræða okkar Mjölnis á grundvallarpunktinum án þess að niðurstaða fengist. Við vorum komnir að kjarna málsins.

  Ef einhvern ykkar langar til að ræða hugsjónir ykkar áróðurslaust og af virðingu fyrir andmælandanum sem til baka lofar að bera virðingu fyrir ykkar málstað þá er ég til. En af kurteisi fyrir Evu þá væri best að gera það hér:

  http://maurildi.blogspot.com/2011/08/rasismus-klumpur.html

  Það væri líka gott þið læsuð pistilinn (hann er soldið langur, ég veit það) og andmæltuð með rökum því sem þar kemur fram.

  Posted by: Ragnar Þór Pétursson | 28.08.2011 | 9:38:14

  ——————————————————-

  Ég skil ekki hvernig þú nennir að vera að standa í þessu. Þetta lið sem stendur á bak við sköpunarhreyfinguna er greinilega þroskaheft. Það þarf ekki annað en að lesa „textann“ sem þau skrifa til að komast að þeirri niðurstöðu. Þú gætir alveg eins reynt að rökræða við sósuskál eins og þetta pakk.

  Posted by: Jón Jón | 28.08.2011 | 13:15:25

  ——————————————————-

  Jón Jón, ef þessir kappar væru eina fólkið á Íslandi sem mér finnst ekki henta til mannkynbóta, þá stæði ég ekki í þessu. Málið er bara að þótt mjög fáir aðhyllist óblandað kynþáttahatur, þá er vægari og lúmskari kynþáttahyggja algeng og öfgastefna ryður brautina fyrir ógeðsleg stjórmálaöfl sem gera út á útlendingaótta og fáfræði. Það þarf að afhjúpa vanþekkingu og hatur þessa fólks, áður en það fer að hafa áhrif á óttaslegið og trúgjarnt fólk sem lætur glepjast af hugmyndum um að hvíti kynstofninn sé í hættu eða menningin á leið til Helvítis.

  Posted by: Eva | 28.08.2011 | 14:55:12

  ——————————————————-

  „Sýnið fram á að þegar sambönd svartra og hvítra eru sýnd í fjölmiðlum þá sé það dulbúinn kynblöndunaráróður en ekki bara eitthvað sem endurspeglar þau kynjahlutföll sem raunverulega ríkja í því samfélagi.“

  Maður þarf ekki leita að leita lengi til þess að sjá þann áróður.

  http://www.youtube.com/watch?v=j-JqQ7Sepmc

  Ef þú neitar að sjá þann and-hvíta áróður sem hollywood og fjölmiðar spýta úr sér þá ertu annaðhvort blind eða með mjög brenglað sjónarmið.

  „Ég held þeir hafi rangt fyrir sér – um ofsalega mikilvæg atriði. Og ég held að þeir séu örlitlir hræsnarar(t.d. með því að stuðla að útbreiðslu áróðurs á stórlega gallaðri íslensku). En ég held þeir séu í sjálfu sér og á sinn hátt heiðarlegir menn.“

  Höfum við rangt fyri okkur vegna þess að við erum á móti fjölmenningu? Að við erum viljugir til þess að sjá staðreyndirnar að fjölkynþátta og fjölmenningarsamfélag mun alldrei vera heilbrigt samfélag? Í staðinn fyrir að gleypa inn stanslausann liberal áróður jafnvel þótt að staðreyndirnar stara fólk í smettið.

  Ég las greinina þína og að sumi leiti er ég sammála þér. En hinsvegar vil ég benda þér á að þjóðernissinnar eru ekki íhaldsmenn. Við erum fyrst og fremst endurreisnarmenn sem vilja endurreisa fráhorfin gildi, vera þáttakendur í hinum sögulega ferli að byggja varðveita og betrumbæta það sem forfeður okkar gáfu okkur og sameina fólk í nýrri menningargullöld. Framfarir er sjálfsagður hlutur og nauðsinnlegt fyrir mannkynið, hver sá sem vill halda aftur framförum hlítur að vera geðsjúkur. Hinsvegar sjáum við það að fjölmenningarstefnan er ekki framfarir heldur eyðilegging á öllu því sem forfeður okkar byggðu upp og brýtur stoðir siðmenningar. Maður þarf að vakna aðeins og líta í kringum sig til þess að taka eftir þessari herferð gagnvart Evrópskum gildum. Þú virðist vera ágætlega klár maður en hinsvegar ertu ekki búinn að vakna upp og sjá þær einföldu staðreyndir hvað varðar þettað málefni.

  http://www.youtube.com/watch?v=isUSnmOGg08&feature=feedlik

  Hinsvegar er fólk eins og Eva hreinlega heilaþvegnir sauðir sem þora ekki að horfast í augu við staðreyndir og líta alltaf í hina áttina og koma með ekkert nema útúrsnúninga til að verja rökskertu viðhorf sín.

  Posted by: Mjölnir | 28.08.2011 | 19:16:23

  ——————————————————-

  „örlitlir hræsnarar(t.d. með því að stuðla að útbreiðslu áróðurs á stórlega gallaðri íslensku).“

  Er ég svona hriklega skaðlegur íslenskri menningu þótt að ég sé lesblindur? Ég vil benda á það að ég geri mitt besta til þess að forðast enskuslettur og heimskuleg slagyrði, ég myndi hinsvegar telja t.d. svona hnakka mállýsku vera mun skaðlegri íslenskri tungu heldur en lesblint fólk.

  Posted by: Mjölnir | 28.08.2011 | 19:19:35

  ——————————————————-

  „Nú reikna ég með að þið séuð orðnir þreyttir á þessari umræðu og svekktir yfir því að vera alltaf reknir á gat, þannig að líklegast notið þið þetta tækifæri til að draga ykkur út úr umræðunni. Það er allt í lagi, það er engin minnkun að því að gefast upp þegar þið sjáið að þið eigið enga möguleika á að standa undir þeirri kröfu sem ég geri (þeirri að þið notið tæka rökfærslu.) Samt sem áður ættuð þið að fara að hugleiða hvernig þið ætlið að svara þessu. Ég hef nefnilega ákveðið að hugmyndir ykkar skuli teknar fyrir í fjölmiðlum á gagnrýnan hátt. Ef enginn getur fært góð rök fyrir þessari kenningu, verður þetta rugl þar með leiðrétt.“

  Við erum búnir að útskýra hvernin áróður um kynblöndun ásamt fjölgun innflytjenda myndi verulega auka líkurnar á blöndun og þar með minnka einkenni og áhrif hvítra í þeirra eigin löndum. Finnst þér ekki pínu óréttlæti þar sem hvítir eiga jú eignarrét á sínum löndum, rétt eins og Asíubúar, en eingin er að neyða þá til þess að gefa upp pólutískt vald sitt, einkenni og menningarleg og félagsleg áhrif í sínum eigin löndum.

  Posted by: Mjölnir | 28.08.2011 | 19:26:08

  ——————————————————-

  Mjölnir, ég hef engar áhyggjur af lesblindu þinni. Ég geri ekki ráð fyrir að þú sért höfundur möntrunnar eða annars áróðurs á voðalegri íslensku. Hroðalegri.

  En segðu mér í þessu sambandi. Ef markmiðið er að „varðveita menninguna“ og stuðla að umhverfi sem hámarkar lífsskilyrði hennar (t.d. með því að meina fólki af erlendu bergi brotið að koma til landsins í stórum stíl). Hvernig er það þá, þegar tungan er ein af menningarverðmætunum: af hverju skyldum við ekki reyna að losa okkur við lesblinda eða a.m.k. þagga niður í þeim?

  Þeir eru jú að „menga“ tungumálið með villum.

  Skiptir kannski ekki öllu máli hvað menn gera og hvernig svo lengi sem þeir reyna sitt besta?

  Posted by: Ragnar Þór Pétursson | 28.08.2011 | 20:23:12

  ——————————————————-

  Mjölnir þetta myndband sannar ekkert. Komdu með rannsókn, eitthvað sem sýnir fram á það að hlutföllin séu önnur en þau eru í raun. Ef þetta er kynblöndunaráróður, þá er hver einasta kvikmynd, auglýsing eða tölvuleikur sem sýnir sambönd hvítra við hvíta, rasistaáróður.

  Posted by: Eva | 28.08.2011 | 20:41:46

  ——————————————————-

  „En segðu mér í þessu sambandi. Ef markmiðið er að „varðveita menninguna“ og stuðla að umhverfi sem hámarkar lífsskilyrði hennar (t.d. með því að meina fólki af erlendu bergi brotið að koma til landsins í stórum stíl). Hvernig er það þá, þegar tungan er ein af menningarverðmætunum: af hverju skyldum við ekki reyna að losa okkur við lesblinda eða a.m.k. þagga niður í þeim?

  Þeir eru jú að „menga“ tungumálið með villum.

  Skiptir kannski ekki öllu máli hvað menn gera og hvernig svo lengi sem þeir reyna sitt besta?“

  Sennilega er þettað eitt heimskulegasta fordæmi sem ég hef heyrt. Það eru ákveðnir standardar í Íslensku sem lesblindir eiga erfitt með að fara með en þeir eru ekki kerfisbundið að reyna að skemma hana, ásamt því að villurnar sem þeir gera í stafsetningu hefur ekki slæm áhrif á tungumál íslensku þjóðarinnar í heild, vegna þess að allir vita hvað er rétt Íslenska og hvað er röng íslenska.

  Að fá inn marga menningarheima hingað til þess að „blandast“ okkar menningu væri svipað og að viljandi troða framm enskuslettum og slettum frá öðrum tungumálum til þess að „auðga“ íslenskuna.

  Posted by: Mjölnir | 28.08.2011 | 20:48:25

  ——————————————————-

  „Við erum fyrst og fremst endurreisnarmenn sem vilja endurreisa fráhorfin gildi, vera þáttakendur í hinum sögulega ferli að byggja varðveita og betrumbæta það sem forfeður okkar gáfu okkur og sameina fólk í nýrri menningargullöld. “

  Gott væri að þeir sem ætla að taka að sér að sameina annað fólk í nýrri menningargullöld, (án þess að vita hvort annað fólk kærir sig eitthvað um þá þjónustu) byrjuðu á sjálfum sér. T.d. er æskilegt að þeir sem ætla sér svo stórt hlutverk, verði sér úti um grunnmenntun í mannkynssögu. Einnig yrðu slíkir menningarforkólfar trúverðugri ef þeir töluðu betri íslensku en Leoncie. Lesblinda veldur gjarnan sérkennilegri stafsetningu. Orð detta út eða eru tvítekin, sumir stafir detta út, fólk víxlar stöfum og snýr jafnvel orðhlutum við. Lesblindir eiga oft svo fullt í fangi með það að koma einhverju á blað að þeir megna ekki að læra stafsetningarreglur. Lesblinda hefur hinsvegar ekki í för með sér tilfinningaleysi fyrir bæði beygingakerfinu og íslenskri setningagerð, lélegan málskilning eða ranga hugtakanotun.

  Góðu fréttirnar eru þær að það er hægt að læra þetta allt saman. Ég hef heyrt að Toshiki Toma taki að sér að hjálpa fólki að fóta sig í málinu. Hann talar og skrifar ágæta íslensku og þar sem hann þurfti að læra hana frá grunni á fullorðnisárum, hefur hann fullan skilning á þeim vandamálum sem koma upp hjá byrjendum. Hann er auk þess kærleiksríkur maður sem eflaust tæki ykkur vel ef þið leituðuð til hans og þar sem hann er víðlesinn og hefur lagt sérstaka áherslu á að læra um íslenska menningu, gæti hann áreiðanlega leiðbeint ykkur um lesefni.

  Posted by: Eva | 28.08.2011 | 21:01:52

  ——————————————————-

  Þú hefur greinilega ekki hundsvit á hvaað lesblinda gegnur út á, enda ertu geðjúkur föðurlandssvikari. Síðan ert það þú sem þarf endurmenntun í sögu þar sem þú heldur því fram að Evrópskur menningararfur þróaði einkenni sín einungis vegna þess að hann stal siðum frá öðrum menningarheimum, einangrun og hugmyndavinnslur milli fólksins í Evrópu hafði ekkert að gera með þettað!

  Posted by: Mjölnir | 28.08.2011 | 21:07:54

  ——————————————————-

  Mjölnir, þú hefur ítrekað ásakað mig um útúrsnúninga. Ég hef ekki gefið því mikinn gaum þar sem ég kannast ekki við að hafa beitt þeirri rökvillu. Ég er ekki viss um að þú skiljir hvað útúrsnúningur er. Viltu nefna dæmi um það hvernig ég hef snúið út úr fyrir þér og útskýra í hverju útúrsnúningurinn felst.

  Posted by: Eva | 28.08.2011 | 21:08:18

  ——————————————————-

  „Við erum búnir að útskýra hvernin áróður um kynblöndun ásamt fjölgun innflytjenda myndi verulega auka líkurnar á blöndun og þar með minnka einkenni og áhrif hvítra í þeirra eigin löndum.“

  Þið hafið ekki sýnt fram á að hvíti kynstofninn sé í útrýmingarhættu. Þið hafið ekki einu sinni sýnt neinar vísbendingar um það.

  „Finnst þér ekki pínu óréttlæti þar sem hvítir eiga jú eignarrét á sínum löndum, rétt eins og Asíubúar, en eingin er að neyða þá til þess að gefa upp pólutískt vald sitt, einkenni og menningarleg og félagsleg áhrif í sínum eigin löndum.“

  Mér þætti mjög óréttlátt ef einhver væri að neyða okkur til að gefa upp pólitískt vald, einkenni, menningarleg og félagsleg áhrif. Það er hinsvegar enginn að neyða okkur til þess. Ef nazistar kæmust til valda yrðu hinsvegar þeir sem fasistar á borð við Chris Stevens ákveða að séu vanhæfir, sviptir réttinum til að hafa áhrif, þeim yrði jafnvel bannað að fjölga sér.

  Posted by: Eva | 28.08.2011 | 21:14:57

  ——————————————————-

  Sjáðu nú til, Mjölnir.

  Þú ræður því ekki hvort þú ert lesblindur. Það er utan þinna áhrifa. Allt sæmilega siðað fólk telur að þú eigir fullan rétt á plássi í samfélaginu, hugsana- og málfrelsi. Enda ræðst manngildi þitt ekki af stafsetningu eða þeim vírum sem eru öðruvísi í þínum heila en mínum. Þú ert ekkert verri maður en ég og stendur mér örugglega framar á öðrum sviðum.

  Hinsvegar er húðlitur einmitt dæmi um eitthvað sem ekki er á valdi þínu. Blindur maður myndi ekki einu sinni vita hvernig hann er á litinn nema honum sé sagt frá því.

  Litað fólk hefur kosti og galla eins og annað fólk. Sumir eru lesblindir, aðrir eru bókmenntasnillingar.

  Það á, eins og annað fólk, að vera metið eftir athöfnum sínum og ákvörðunum – ekki þáttum sem ekki eru á valdi þess.

  Íslensk menning og íslensk tunga er ekki svo verðmæt að við getum ekki þolað það að menn nálgist hana úr annarri átt en normið. Þín stafsetning er alveg leyfileg.

  Svartur maður er ekki meðvitað og viljandi að reyna að tortíma hvítri menningu, frekar en þú að reyna að tortíma ritmálinu.

  Posted by: Ragnar Þór Pétursson | 28.08.2011 | 21:22:41

  ——————————————————-

  „Mér þætti mjög óréttlátt ef einhver væri að neyða okkur til að gefa upp pólitískt vald, einkenni, menningarleg og félagsleg áhrif. Það er hinsvegar enginn að neyða okkur til þess. Ef nazistar kæmust til valda yrðu hinsvegar þeir sem fasistar á borð við Chris Stevens ákveða að séu vanhæfir, sviptir réttinum til að hafa áhrif, þeim yrði jafnvel bannað að fjölga sér.“

  Bídduvið, fjölmenningarstefnan gengur út á það að ekki neinn menningarheimur sé ríkjandi, þar með þurfa hvítir að minnka menningarleg áhrif sín verulega. Fjölmenningarstefnan gengur einning út á það að hvítir þurfa gefa undan pólutísku þrýstingsvaldi stækkandi utanaðkomandi hagsmunaghópa, sem þýðir að þeir neyðast til þess að gefa upp stórann hluta af pólutísku valdi sínu. Fjölmenningarstefnan gengur einnig út á það að þeir þurfa eyða sífellt meiri auðlindum í fólk sem tilheyrir ekki þeirra hóp og sjá um hagsmuni þess jafnvel þótt þeir fái ekkert í staðin. Ef þú sérð ekki að þettað er skilgreiningin á hugtakinu að veikja þjóð þá ertu ansi þröngsýn, en ég komst af því um leið og þú byrjaðir með þessar mýtur þínar.

  Posted by: Mjölnir | 28.08.2011 | 21:23:02

  ——————————————————-

  „Þú hefur greinilega ekki hundsvit á hvaað lesblinda gegnur út á, enda ertu geðjúkur föðurlandssvikari.“

  Ég hef reyndar ágætan skilning á lesblindu Mjölnir. Ég vann með lesblind börn sem kennari og ég á lesblindan son (sem er nú samt prýðilega máli farinn.) Það er þó ekki lesblinda er þitt stóra vandamál heldur það að þú ert búinn að tileinka sér mannfjandsamlega stjórnmálaskoðun sem er byggð á algerri vanþekkingu á sögu og menningarþróun.

  Í þessari staðhæfingu þinni kemur fram rökvilla. Jafvel þótt við gefum okkur það að ég sé geðsjúkur föðurlandssvikari, þá er ekkert sem bendir til þess að samband sé á milli geðveiki og þekkingar á lesblindu eða milli föðurlandssvika og þekkingar á lesblindu.

  Posted by: Eva | 28.08.2011 | 21:24:55

  ——————————————————-

  „Hinsvegar er húðlitur einmitt dæmi um eitthvað sem ekki er á valdi þínu. Blindur maður myndi ekki einu sinni vita hvernig hann er á litinn nema honum sé sagt frá því.

  Litað fólk hefur kosti og galla eins og annað fólk. Sumir eru lesblindir, aðrir eru bókmenntasnillingar.

  Það á, eins og annað fólk, að vera metið eftir athöfnum sínum og ákvörðunum – ekki þáttum sem ekki eru á valdi þess.

  Íslensk menning og íslensk tunga er ekki svo verðmæt að við getum ekki þolað það að menn nálgist hana úr annarri átt en normið. Þín stafsetning er alveg leyfileg.

  Svartur maður er ekki meðvitað og viljandi að reyna að tortíma hvítri menningu, frekar en þú að reyna að tortíma ritmálinu.“

  Ég vill aftur benda á 10 ára rannsókn sem sýndi fram á það að fjölkynþáttasamfélög fúnkera mun verr. Mun verr en samfélag þar sem lesblindir væru í minnihlutahóp. Hinsvegar er einginn sem vill viljandi fjölga lesblindum, en margir vilja fjölga lituðum jafnvel þó að okkar fólk græði ekki rassgat á því.

  Vorum við síðan ekki að tala um fjölmenningu og skaðleg áhrif hennar á Íslenska menningu?

  Posted by: Mjölnir | 28.08.2011 | 21:26:49

  ——————————————————-

  “ Síðan ert það þú sem þarf endurmenntun í sögu þar sem þú heldur því fram að Evrópskur menningararfur þróaði einkenni sín einungis vegna þess að hann stal siðum frá öðrum menningarheimum, einangrun og hugmyndavinnslur milli fólksins í Evrópu hafði ekkert að gera með þettað!“

  Ég hef ALDREI sagt að evrópskur menningararfur hafi eingöngu þróast vegna áhrifa frá öðrum þjóðum og ég er reyndar búin að leiðrétta þessa fullyrðingu þína áður. Ef þú lest svarhalda við fyrri færslur, þá kemur fram hvað eftir annað í svörum mínum að menning þróast alltaf, stundum fyrir áhrif frá öðrum menningarsvæðum en einnig þótt samfélag sé einangrað. Ég hef hinsvegar sagt að menning blómstri hvað best þar sem ólíkir straumar koma saman.

  Posted by: Eva | 28.08.2011 | 21:29:20

  ——————————————————-

  „Ég hef reyndar ágætan skilning á lesblindu Mjölnir. Ég vann með lesblind börn sem kennari og ég á lesblindan son (sem er nú samt prýðilega máli farinn.) Það er þó ekki lesblinda er þitt stóra vandamál heldur það að þú ert búinn að tileinka sér mannfjandsamlega stjórnmálaskoðun sem er byggð á algerri vanþekkingu á sögu og menningarþróun.“

  Tilhvers ertu þá gera útaf við lesblindu mína? Hvernin væri að einblína á þessar „mannfjandsamelgu“ skoðannir mínar og rökræða hverjar skoðannir eru í raun fjandsamlegar.

  Posted by: Mjölnir | 28.08.2011 | 21:30:04

  ——————————————————-

  Mjölnir, það skyldi þó ekki vera að það sé að einhverju leyti rasistunum að kenna að fjölmenningarsamfélög „fúnkeri“ verr (hvað sem átt er við með því).

  Rasistarnir eru færri en innflytjendur og frjálslyndir.

  Myndir þú styðja þá lausn að losa sig við rasitana með öllum tiltækum ráðum? Þá geta allir verið happí.

  Posted by: Ragnar Þór Pétursson | 28.08.2011 | 21:36:27

  ——————————————————-

  „Ég hef ALDREI sagt að evrópskur menningararfur hafi eingöngu þróast vegna áhrifa frá öðrum þjóðum og ég er reyndar búin að leiðrétta þessa fullyrðingu þína áður. Ef þú lest svarhalda við fyrri færslur, þá kemur fram hvað eftir annað í svörum mínum að menning þróast alltaf, stundum fyrir áhrif frá öðrum menningarsvæðum en einnig þótt samfélag sé einangrað. Ég hef hinsvegar sagt að menning blómstri hvað best þar sem ólíkir straumar koma saman.“

  Ég viðurkenni líka það að Evrópskar menningar sóttu mikið frá hvor öðrum, og að Evrópubúar tóku up siði utan sinnar heimsálfu, sammt mjög fáa. Síðan hef ég alldrei séð dæmi um að samlögun Evrópskra og óevrópskra strauma hafið látið einhvað gott af sér leiða, oftast hafa sú kynni endað með stríði, átökum og undirgefni á einni menningunni.

  Þú hefur enþá ekki útskýrt hvernin straumar frá Afríku eða Arabalöndunum gætu komið af stað einhverjum betri framförum hérna.

  Posted by: Mjölnir | 28.08.2011 | 21:38:11

  ——————————————————-

  „Rasistarnir eru færri en innflytjendur og frjálslyndir.

  Myndir þú styðja þá lausn að losa sig við rasitana með öllum tiltækum ráðum? Þá geta allir verið happí.“

  Þá sem þú kallar rasista eru í raun þeir sem eru nóg og andlega heilbrigðir til þess sjá þann viðbjóð sem fjölmenning hefur í för með sér. Síðan eru það langflestir sem vilja innst inni búa með sínu fólki í menningarsamfélagi sem endurspeglar gildi þess. Þessir ofbeldisfullu skinheads eru mjög fáir og að sega að það sé þeim að kenna að átök, glæpir og óhamingja myndast við fjölmenningu er vægast sagt heimskulegt.

  Posted by: Mjölnir | 28.08.2011 | 21:42:01

  ——————————————————-

  Síðan þekki ég persónulega mjög fáa sem vilja búa í kringum 100.000 svertinga og 200.000 araba.

  Posted by: Mjölnir | 28.08.2011 | 21:43:28

  ——————————————————-

  „Bídduvið, fjölmenningarstefnan gengur út á það að ekki neinn menningarheimur sé ríkjandi,“

  Það er ekki rétt. Fjölmenningarstefna gengur út á að í samfélaginu eigi að vera pláss fyrir alla til að lifa við eins mikið frelsi og hægt er án þess að ganga á frelsi annarra. Samt sem áður liggur það í hlutarins eðli að þar sem stór meirihluti er með íslenskan bakgrunn mun það hafa sterk áhrif á þróun menningarinnar.

  „þar með þurfa hvítir að minnka menningarleg áhrif sín verulega.“

  Hvítir verða ekkert neyddir til að minnka áhrif sín en áhrifin minnka sjálfkrafa ef hlutföllin breytast. Það sama gerðist þegar konur streymdu út á vinnumarkaðinn. Þær fóru að hafa áhrif svo hlutfallslega dró úr áhrifum karla. Þeir voru þó ekki margir sem litu á það sem ofbeldi kvenna gagnvart karlmönnum eða árás á vinnustaðamenningu sem vissulega breyttist.

  „Fjölmenningarstefnan gengur einning út á það að hvítir þurfa gefa undan pólutísku þrýstingsvaldi stækkandi utanaðkomandi hagsmunaghópa, sem þýðir að þeir neyðast til þess að gefa upp stórann hluta af pólutísku valdi sínu. “

  Já að sjálfsögðu. Rétt eins og pólitísk völd karla sem hagsmunahóps minnkuðu þegar konur fóru að taka þátt í pólitík.

  „Fjölmenningarstefnan gengur einnig út á það að þeir þurfa eyða sífellt meiri auðlindum í fólk sem tilheyrir ekki þeirra hóp og sjá um hagsmuni þess jafnvel þótt þeir fái ekkert í staðin.“

  Vesturlönd hafa ekki þurft neina fjölmenningu til að ræna auðlindir Afríku. Auk þess tilheyra þeir sem búa í okkar samfélagi okkar hóp. Við sem búum í sama samfélagi njótum öll góðs af auðlindum landsins og vinnum hvert öðru gagn með atvinnuþátttöku, skattgreiðslum og öðru sem við leggjum til samfélagsins, hvort sem við fæddumst inn í það eða fluttum þangað á fullorðinsárum.
  „Ef þú sérð ekki að þettað er skilgreiningin á hugtakinu að veikja þjóð þá ertu ansi þröngsýn, en ég komst af því um leið og þú byrjaðir með þessar mýtur þínar.“

  Mjölnir þú hefur ekki hrakið þau rök sem ég hef sett fram og enn og aftur auglýsi ég eftir rökum fyrir því að hvíti kynstofninn sé að deyja út.

  Posted by: Eva | 28.08.2011 | 21:45:22

  ——————————————————-

  Mjölnir, hvort snýst þetta um a) andlegt heilbrigði eða b) samfélag sem fúnkerar ekki rétt?

  Posted by: Ragnar Þór Pétursson | 28.08.2011 | 21:48:54

  ——————————————————-

  „Tilhvers ertu þá gera útaf við lesblindu mína? Hvernin væri að einblína á þessar „mannfjandsamelgu“ skoðannir mínar og rökræða hverjar skoðannir eru í raun fjandsamlegar.“

  Ég er bæði að einblína á hinar mannfjandsamlegu skoðanir þínar og draga í efa að það sé mikil hugsun á bak við hugmyndir þínar um að menningin fari til fjandans ef við lokum ekki á útlendinga. Þú virðist hreinlega ekki vera neitt líklegri til þess en hver annar nýbúi að vinna íslenskri menningu gagn.

  Posted by: Eva | 28.08.2011 | 21:50:59

  ——————————————————-

  „Ég viðurkenni líka það að Evrópskar menningar sóttu mikið frá hvor öðrum, og að Evrópubúar tóku up siði utan sinnar heimsálfu, sammt mjög fáa. Síðan hef ég alldrei séð dæmi um að samlögun Evrópskra og óevrópskra strauma hafið látið einhvað gott af sér leiða, oftast hafa sú kynni endað með stríði, átökum og undirgefni á einni menningunni.“

  Það er búið að benda þér á mörg dæmi en þú þrætir bara. Þú virðurkennir ekki staðreyndir eins og þær að nútímastærðfræði og margar tónlistarstefnur hafi orðið til vegna ólíkra menningarstrauma. Það er ekkert hægt að rökræða við fólk sem hafnar bara staðreyndum.

  „Þú hefur enþá ekki útskýrt hvernin straumar frá Afríku eða Arabalöndunum gætu komið af stað einhverjum betri framförum hérna.“

  Jújú Mjölnir, ég er búin að margbenda þér á að margar merkustu framfarir í bæði listum og vísindum hafa orðið við menningarblöndun. En við vitum náttúrulega ekki fyrirfram hvaða nýjungar verða til við meira samstarf fólks með ólíkan bakgrunn.

  „Síðan þekki ég persónulega mjög fáa sem vilja búa í kringum 100.000 svertinga og 200.000 araba.“

  Ég þekki ekki eina einustu manneskju sem vill hafa rasista nálægt sér. Finnst þér það vera góð rök fyrir að vísa þér úr landi eða fyrir Danmörku eða Noreg að neita þér um að fá að flytja þangað?

  Posted by: Eva | 28.08.2011 | 21:58:59

  ——————————————————-

  „Það er ekki rétt. Fjölmenningarstefna gengur út á að í samfélaginu eigi að vera pláss fyrir alla til að lifa við eins mikið frelsi og hægt er án þess að ganga á frelsi annarra. Samt sem áður liggur það í hlutarins eðli að þar sem stór meirihluti er með íslenskan bakgrunn mun það hafa sterk áhrif á þróun menningarinnar.“

  Og tilhvers myndi sú þróun vera svo góð? Að sú þróunn myndi leiða af sér útrýmingu á einkennum Íslendinga. Síðan er það ekki frelsi að búa í fjölmenningarsamfélagi ef þjóð neyðist að taka á móti menningareheimum óg fólki sem getur haft mjög lítið af góðum áhrifum á landið og sem flestir infæddir vilja ekkert með hafa.

  „Já að sjálfsögðu. Rétt eins og pólitísk völd karla sem hagsmunahóps minnkuðu þegar konur fóru að taka þátt í pólitík.“
  Karlar og konur deila húsnæði og auðlindum og eru í sömu fjölskyldunni og lifa við sömu gildin. Helduru síðan virkilega að „pólutísk völd karla“ í gamla daga hafi einungis hugsað um hagsmuni karla? Og að það hefur gert samfélagið eihvernveginn betra þegar fleiri konur eru nú í stjórnmálum? Fólk í gamla daga þekkti þá staðreynd að fjölskyldan er ein heild og að kynin þurfa á hvor öðrum að halda, þessi femínista áróður hefur ekki gert neytt annað en að skapa ágreining á milli kynjana og sundra fjölskyldugildum.

  „Vesturlönd hafa ekki þurft neina fjölmenningu til að ræna auðlindir Afríku. Auk þess tilheyra þeir sem búa í okkar samfélagi okkar hóp. Við sem búum í sama samfélagi njótum öll góðs af auðlindum landsins og vinnum hvert öðru gagn með atvinnuþátttöku, skattgreiðslum og öðru sem við leggjum til samfélagsins, hvort sem við fæddumst inn í það eða fluttum þangað á fullorðinsárum. “

  Þeir sem eru ekki afkomendur þeirra sem stofnuðu landið, fara eftir öðrum gildum, annari menningu og iðka gerólíkann lífsstíl eru ekki að sama hóp og hinir.

  Rotta sem elst upp í hesthúsi er ekki hestur.

  „Mjölnir þú hefur ekki hrakið þau rök sem ég hef sett fram og enn og aftur auglýsi ég eftir rökum fyrir því að hvíti kynstofninn sé að deyja út.“

  Ég auglýsi enn og aftur eftir rökum fyrir því hvernin fjölmenningarstefnan veikir ekki þjóðir og skapar verra samfélag(sem hún hefur alltaf gert).En eina sem þú hefur sagt er að óreyðan sem skapast við fjölmenningu sé á sér orsök með einhverri aðskilnaðarstenu sem er ekki til.

  Posted by: Mjölnir | 28.08.2011 | 22:02:13

  ——————————————————-

  „Jújú Mjölnir, ég er búin að margbenda þér á að margar merkustu framfarir í bæði listum og vísindum hafa orðið við menningarblöndun. En við vitum náttúrulega ekki fyrirfram hvaða nýjungar verða til við meira samstarf fólks með ólíkan bakgrunn“

  Var þróun á gullinsiðinu, endurreisnin, þróun byggingarstíls í Evrópu, helstu framfarir í stærðræði og iðnbyltingin sökum menningarlegar áhrifar ó-evróspkra landa?
  Oftast þegar ég hugsa um samlögun á tveimur ólíkum menningarstraumum kynþátta þá hugsa ég oftast um rusl eins og hipp hopp og móderníska list.

  Posted by: Mjölnir | 28.08.2011 | 22:07:06

  ——————————————————-

  Talandi um vanþekkingu á sögu.

  Posted by: Mjölnir | 28.08.2011 | 22:10:18

  ——————————————————-

  „Og tilhvers myndi sú þróun vera svo góð?“

  Það er engin ástæða til annars en að ætla að menningarblöndun á Íslandi yrði til góðs. Hún hefur verið það í gegnum tíðina bæði á Íslandi og annarsstaðar. Það er aðskilnaðarhyggjan sem hefur orsakað vandamál en ekki ólíkur menningarbakgrunnur.

  „Að sú þróunn myndi leiða af sér útrýmingu á einkennum Íslendinga.“

  Í fyrsta lagi hefurðu enn ekki svarað því hver þessi einkenni Íslendinga eru. Í öðru lagi þá bendir ekkert til að frjálsleg innflytjendastefna útrými einkennum Íslendinga.

  „Síðan er það ekki frelsi að búa í fjölmenningarsamfélagi ef þjóð neyðist að taka á móti menningareheimum óg fólki sem getur haft mjög lítið af góðum áhrifum á landið“

  Hver var að biðja um fólk sem getur haft lítil góð áhrif? Ég tel að innflutningur fólks frá öðrum menningarheimum hafi góð áhrif svo fremi sem aðskilnaðarhyggja fær ekki mikið vægi. Það eykur t.d. víðsýni og umburðarlyndi að hleypa fleira fólki inn og mér sýnist ekkert veita af því.

  „og sem flestir infæddir vilja ekkert með hafa.“

  Hvaðan hefur þú það að flestir innfæddir Íslendingar vilji ekkert með útlendinga hafa?

  Posted by: Eva | 29.08.2011 | 11:49:56

  ——————————————————-

  „Karlar og konur deila húsnæði og auðlindum og eru í sömu fjölskyldunni og lifa við sömu gildin.“

  Jájá, á sama hátt og fjölskyldur innflytjenda deila með okkur stigagangi, auðlindum og ábyrgð. Að mestu leyti sömu gildum líka þótt taki 2-3 kynslóðir að mætast þannig að hægt sé að tala um eina menningu.

  „Helduru síðan virkilega að „pólutísk völd karla“ í gamla daga hafi einungis hugsað um hagsmuni karla?“

  Nei ekki eingöngu en ein stærsta ástæðan fyrir því að konur hösluðu sér völl í pólitík var sú að það hallaði á þeirra hagsmuni.

  „Og að það hefur gert samfélagið eihvernveginn betra þegar fleiri konur eru nú í stjórnmálum?“

  Já vissulega hefur það gert samfélagið betra. Ég er að vísu lítið hrifin af flokkapólitík sjálf og vildi frekar sjá konur hafa áhrif með öðrum aðferðum en þingsetu en ég vil ekki að okkur verið troðið nauðviljugum inn á heimilin til að verða útungunarvélar til bjargar hvita kynstofninum.

  „Fólk í gamla daga þekkti þá staðreynd að fjölskyldan er ein heild og að kynin þurfa á hvor öðrum að halda, þessi femínista áróður hefur ekki gert neytt annað en að skapa ágreining á milli kynjana og sundra fjölskyldugildum.“

  Nú er ég algerlega ósammála en hér erum við komin að einn einum ógeðfellda fletinum á stefnu þjóðernissinna, það er andúð þeirra á feministum.

  Posted by: Eva | 29.08.2011 | 12:02:10

  ——————————————————-

  „Rotta sem elst upp í hesthúsi er ekki hestur.“

  Mjölnir, nú ættir þú að lesa þér ofurlítið til um þróun mannsins. Rotta og hestur eru sitthvor dýrategundin. Svartir menn eru í þínum huga sambærilegir við rottur, það veit ég, en líffræðilega eru þeir menn.

  Svartir og hvítir eru ekki sitthvor dýrategundin. Þessi mikli munur á hvítum mönnum og öðrum kynstofnum er í hausnum á þér og á ekki við neinn raunveruleika að styðjast.

  Posted by: Eva | 29.08.2011 | 12:06:44

  ——————————————————-

  „Ég auglýsi enn og aftur eftir rökum fyrir því hvernin fjölmenningarstefnan veikir ekki þjóðir og skapar verra samfélag(sem hún hefur alltaf gert).“

  Þetta er ekki rétt hjá þér. Það er búið að benda þér á mörg dæmi um stórkostleg menningarsamfélög sem hafa orðið til við menningarblöndun. Ég nenni ekki að telja þau upp aftur en skoðaðu bara svarhala við fyrri færslur ef þú ert búinn að gleyma svörunum.

  „En eina sem þú hefur sagt er að óreyðan sem skapast við fjölmenningu sé á sér orsök með einhverri aðskilnaðarstenu sem er ekki til.“

  Þetta er heldur ekki rétt hjá þér. Aðskilnaðarstefna er sannarlega til. Þú getur fundið mörg dæmi með því að slá inn „apartheid“ á google.com. Ég hef svo útskýrt að þótt yfirvöld lögfesti ekki aðskilnaðarstefnu þá getur samfélag komið sér upp mörgum einkennum hennar með því að taka útlendingum með tortryggni og reyna að breyta þeim með valdi.

  Posted by: Eva | 29.08.2011 | 12:14:59

  ——————————————————-

  „Var þróun á gullinsiðinu, endurreisnin, þróun byggingarstíls í Evrópu, helstu framfarir í stærðræði og iðnbyltingin sökum menningarlegar áhrifar ó-evróspkra landa?“

  Já Mjölnir, eins og ég hef margsagt þér má rekja ýmsar framfarir í vísindum og nýjungar í listum til þekkingar og hugmynda sem hafa orðið til vegna flæðis milli menningarheima. Hér er t.d. smávegis fróðleikur:http://en.wikipedia.org/wiki/Islamic_contributions_to_Medieval_Europe
  Oftast þegar ég hugsa um samlögun á tveimur ólíkum menningarstraumum kynþátta þá hugsa ég oftast um rusl eins og hipp hopp og móderníska list.“

  Posted by: Eva | 29.08.2011 | 12:28:31

  ——————————————————-

  „Oftast þegar ég hugsa um samlögun á tveimur ólíkum menningarstraumum kynþátta þá hugsa ég oftast um rusl eins og hipp hopp og móderníska list.“

  Þessi hugsun bendir annarsvegar til vanþekkingar á menningarsögu og hinsvegar til sleggjudóma gagnvart menningu sem þú hefur ekki áhuga á.
  „Talandi um vanþekkingu á sögu.“

  Jamm. En góðu fréttirnar eru þær að það eina sem þú þarft að gera til að laga það er að lesa þér til. Ég hef meiri áhyggjur af hugmyndum þínum um yfirburði hvíta kynstofnsins.

  Posted by: Eva | 29.08.2011 | 12:33:12

  ——————————————————-

  Förum núna út í geiminn, höldum okkur samt að mestu við Vetrarbrautina, bara svona til að flækja málin ekki mikið.
  Í vetrarbrautinni eru á bilinu 100-400 milljarðar stjarna, í fljótu bragði finn ég ekki fjölda pláneta í Vetrarbrautinni, hann er þó væntanlega töluverður. Vetrarbrautin er staðsett í svokölluðum Alheimi, sem er á bilinu 10-20 milljarða ára. Einhversstaðar í Vetrarbrautinni (sem er bara ein af ca 100 milljörðum vetrarbrauta í téðum alheimi) er lítið og sætt sólkerfi, sólkerfið okkar. Í sólkerfinu er jörðin okkar, pínulítil kúla, svakalega falleg að sjá. Hún er búin að vera til ansi lengi. Á henni búum við mennirnir. Við höfum þó ekki verið hérna lengi, a.m.k. ekki í þessari mynd. Áður réðu t.d. risaeðlur ríkjum á jörðinni, þá var örugglega svaka stuð. Svo dóu þær út, eftir margra milljóna ára söksess og spendýrin tóku við. Svona heldur þetta nú áfram að rúlla og einhvern daginn verðum við horfin af sjónarsviðinu og eitthvað annað lífsform tekið við. Ég legg til að á meðan við „eigum sviðið“, þá notum við tímann í eitthvað annað en að rífast um það hver er flottastur og gáfaðastur. Höllum okkur frekar aftur, sprettum tánum og reynum að njóta tímans sem við fáum. Þegar allt kemur til alls erum við ekki neitt neitt…..

  Posted by: Guðmundur Helgason | 29.08.2011 | 13:52:52

  ——————————————————-

  Veistu það Guðmundur, fórnarlömbum Ku Klux Klan, nýnazista og annarra haturssamtaka, er alveg sama hvað eru margar stjörnur í vetrarbrautinni og hvort stuðið á tímum risaeðlanna var meira eða minna en í dag.

  Posted by: Eva | 29.08.2011 | 14:09:41

  ——————————————————-

  Róleg á því Eva mín…..
  Svona svo það sé á hreinu þá er ég með þér í liði.

  Posted by: Guðmundur Helgason | 29.08.2011 | 14:16:06

 2. ——————————————————-

  „Nú er ég algerlega ósammála en hér erum við komin að einn einum ógeðfellda fletinum á stefnu þjóðernissinna, það er andúð þeirra á feministum. “

  Ekki einungis þjóðernissinar eru sammála því að femínista áróður sem heimtar að konur eltist frekar við freil sé mikilvægara en að alast við fjölskyldu, og að þessi hreyfing hefur einungis skapað andúð milli kynjana og hærri skilnaðartíðni.

  „Já Mjölnir, eins og ég hef margsagt þér má rekja ýmsar framfarir í vísindum og nýjungar í listum til þekkingar og hugmynda sem hafa orðið til vegna flæðis milli menningarheima. Hér er t.d. smávegis fróðleikur:“

  Já það er ekkert leyndarmál að arabar varðveittu þekkingu frá grikkjum.

  „Þetta er heldur ekki rétt hjá þér. Aðskilnaðarstefna er sannarlega til. Þú getur fundið mörg dæmi með því að slá inn „apartheid“ á google.com. Ég hef svo útskýrt að þótt yfirvöld lögfesti ekki aðskilnaðarstefnu þá getur samfélag komið sér upp mörgum einkennum hennar með því að taka útlendingum með tortryggni og reyna að breyta þeim með valdi. “

  Enn hefuru þú ekki komið með rök fyrir hvaða aðskilnaðarstefnu þú ert að tala um. Síðan tekur fólk útlendingum með tortyggni vegna þess að enginn andlega heilbrigður maður vill fá inn of mikið af innflytjendum og sjá öll hans þjóðareinkenni þurkuð út í hans eigin landi, það er í eðli mannsins að taka utanaðkomendur með tortrigni á einhverju stigi. Síðan er það frekar augljóst að fjöðmiðlar eru sífellt að pumpa fjölmenningaráróðri inn í meðvitund fólksins. Þessi aðskilnaðarstefna sem þú talar um er ekki til og áhrif fjölmenningar í Evrópu er augljós.

  „Mjölnir, nú ættir þú að lesa þér ofurlítið til um þróun mannsins. Rotta og hestur eru sitthvor dýrategundin. Svartir menn eru í þínum huga sambærilegir við rottur, það veit ég, en líffræðilega eru þeir menn.

  Svartir og hvítir eru ekki sitthvor dýrategundin. Þessi mikli munur á hvítum mönnum og öðrum kynstofnum er í hausnum á þér og á ekki við neinn raunveruleika að styðjast.“

  Ég var ekki að líkja lituðu fólki við rottur, ég var einfaldlega að koma með dæmi. Bætra dæmi væri að ísbjörns em elst upp hjá skógarbirnu er sammt enþá ísbjörn, rétt eins og fólk af erlendum uppruna eru ekki íslendingar. Sama myndi gilda um mig ef að ég færi til Japans og myndi giftast japanskri kellingu og fá ríkisborgararétt, ég væri Íslendingur búsettur í japan og krakkinn minn væri hálfur Japani og hálfur Íslendingur, mjög einföld særðfræði.

  „Jájá, á sama hátt og fjölskyldur innflytjenda deila með okkur stigagangi, auðlindum og ábyrgð. Að mestu leyti sömu gildum líka þótt taki 2-3 kynslóðir að mætast þannig að hægt sé að tala um eina menningu. “

  Þeir tilheyra sammt ekki sama hópi og Íslendingar, þar sem þeir eru af öðrum uppruna(og hópa sig oft saman sem slík) og fara eftir öðrum gildum, siðarreglum og menningu. Ef þú afneytar þessu þá veistu greinilega ekki flokkunina á hagsmunahóp.

  Ef þú heldur að menningarblöndum milli Íslenskrar menningar og óverópskar myndi taka einungis 2-3 kynslóðir þá ertu fáfróðari en ég hélt.

  „Veistu það Guðmundur, fórnarlömbum Ku Klux Klan, nýnazista og annarra haturssamtaka, er alveg sama hvað eru margar stjörnur í vetrarbrautinni og hvort stuðið á tímum risaeðlanna var meira eða minna en í dag.“

  Hvít fórnarlömb hatursglæpa litaðra eru svo margfalt meiri en fórnarlömb nýnasista. Það er staðreynd að nánast 90% af hatursglæpum í BNA eru framkvæmdir gegn hvítum, blökkumenn viðurkenna það meira að sega sjálfir.

  Nú eru rök þín á þrotum þar sem þú ert nú búin að endurtaka sama þrasið um aðskilnaðarstefnu og menningarblöndun aftur og aftur. En þú fattar það ekki að þú villt leggja grundvöll fyrir útrýmingu á einkennum íslendinga, þessvegna er þér ekki viðbjargandi og þessvegna ertu löngu búin að tapa þessum rökræðum

  Posted by: Mjölnir | 29.08.2011 | 15:09:20

  Mjölnir, þú ert enn ekki farinn að svara grundvallaratriðum eins og því hvað bendi til að hvíti kynstofninn sé í útrýmingarhættu. Það er ekki einu sinni nein rökræða byrjuð enda geturðu ekki svarað því sem málið snýst um, þetta hefur bara verið þras þar sem þú hafnar staðreyndum og öllum venjulegum skilningi á mannkynssögu. Svaraðu nú grundvallarspurningunum fimm áður en við höldum áfram eða éttu þessa speki annars ofan í þig.

  Posted by: Eva | 29.08.2011 | 15:16:45

  „Mjölnir, þú ert enn ekki farinn að svara grundvallaratriðum eins og því hvað bendi til að hvíti kynstofninn sé í útrýmingarhættu. Það er ekki einu sinni nein rökræða byrjuð enda geturðu ekki svarað því sem málið snýst um, þetta hefur bara verið þras þar sem þú hafnar staðreyndum og öllum venjulegum skilningi á mannkynssögu. Svaraðu nú grundvallarspurningunum fimm áður en við höldum áfram eða éttu þessa speki annars ofan í þig.“
  Ég er löngu búinn að svara þínum sjálfshatursáróðri. Þettað er líka spurning um grunnrök og smávegist sjálfsstæða hugsun. Ef að innflytjendur verða í meirihlutahópa í hvítum löndum og aðeins í hvítum löndum, og ef við tökum í gildi allan þann kynblöndunaráróður, og ef að við ýtum fram reglugerðum um „meiri menningarblöndun“ eins og þú villt gera, þá er nánast ómflýjanlegt að flestir hvítir mumu blandast lituðum og á endanum þurkast út. Mjög einföld stærðfræði.

  Posted by: Mjölnir | 29.08.2011 | 15:39:48

  „Oftast þegar ég hugsa um samlögun á tveimur ólíkum menningarstraumum kynþátta þá hugsa ég oftast um rusl eins og hipp hopp og móderníska list.“
  Þetta er einmitt ástæðan fyrir því að ég gafst upp á að ræða við Mjölni. Staðreyndir er ekki eitthvað sem þú finnur í fræðiriti heldur það sem hann „hugsar“ eða það sem „tilfinningar“ hans segja honum. Þetta er það sem Colbert kallar truthiness og það er mjög eriftt að rökræða við fólk sem byggir heimssýn sína á truthiness. Samkvæmt slíku fólki er New York (sem er blandaðasta borg í heimi) stórhættuleg og mjög spillt og þurfa þeir ekki einu sinni að slá slíku upp á netinu til að kanna staðreyndir, eins og þessa:
  http://en.wikipedia.org/wiki/Crime_in_New_York_City
  Nei New York bara versnar og versnar eftir því sem útlendingum fjölgar því það er þannig sem hann hugsar það. Það er það sem hjartað segir. Hverjum er ekki sama þótt NYC sé sjötta öruggasta borg í Bandaríkjunum. Það er bara ekki það sem Mjölnir finnur í hjarta sínu þegar hann hugsar um málið.

  Posted by: Þorkell Á. Óttarsson | 29.08.2011 | 16:24:19

  Sæl. Jóhann Guðni Ragnarsson hér.Var að lesa á dv.is nokkuð sem Eva skrifaði:“Ef einhver velkist í vafa um það hvort þetta fólk ætti frekar að flokkast sem kynþáttahatarar eða þjóðernnissinnar,þá er þessi lesning upplýsandi.“(Svo kemur netfang Sköpunar hreyfingarinnar). Þarna er Eva að rugla,eins og alltaf,öllu saman.Sköpunarhreyfingin(Creativity)hefur ekkert með tilurð Möntrunar að gera.Né eru upphafs aðilar téðrar Möntru í þeirri hreyfingu.
  Þar sem ég þekki Sigríði Bryndísi persónulega veit ég að hún hefur aldrei verið í nefndri hreyfingu,né hefur hún hugsað sér að ganga til liðs við hana.Ástæðan fyrir að Sigríður las upp Möntruna er sú að hún er aðgerðarsinni og fannst boðskapurinn mikilvægur og sló því til að ljá Möntruni rödd sína. Þetta get ég fullyrt,ólíkt Evu sem getur lítið annað en komið fram með rangfærslur og ósannindi.En það væri kannski ekki úr vegi að vitna í Evu sjálfa sem telur það líklegast til árángurs að hvetja til þjóðernis og kynþátta útrýmingar.Svo ég vitni í hennar eigin orð“að blandast við múslima af öðrum kynstofnum“ til að hefna sín á þjóðernissinnum er uppgefin ástæða Evu.Sem sagt afstaða Evu er að koma á mannræktar og trúar öfgum til að ná fram,vægast sagt,brenglaðri pólitískri afstöðu sinni.Einnig virðist Evu vera uppsigað við karlmenn.Í hjákátlegu myndbandi er hún hefur eftir „spéki“ sína og hvetur hún til „útrýmingar á karlmönnum með píkuni á mér.“ Svo vitnað sé í hennar eigin orð.En það breyttir ekki því að Eva er í raun and-hvít.Hún vil útrýmingu á ákveðnum hópum er hún hatar og fyrirlítur.Þannig að þrátt fyrir allt orðskrúðið um mannréttindi þá er Eva með lygaramerki á tánum og talar tungum tveim.Og þrátt fyrir endalausa endurtekningu á sama gamla bullinu er hefur verið ælt út af henni Evu og hennar líkum í áratugi,þá er Eva strönduð á Möntruni og líkt og fjölmenningarglæpastefnan,er hún aðhyllist,boðið skipbrot.Hún Eva er bara ekki að fatta það.Þess vegna þessi aumkunarverðu viðbrögð hennar.Riður útúr sér ofstækis viðbjóðnum í fullum gír eigin skrifræpu,til þess eins að verja dauðadæmda stefnu er hún að hyllist.
  MBK Jóhann Guðni Ragnarsson
  http://youtu.be/Syml3ikP_z8

  Posted by: Jóhann Guðni Ragnarsson | 29.08.2011 | 20:56:24

  Ég veit ekki hversvegna Sigríður Bryndís er ekki skráð í sköpunarhreyfinguna. Hugsanlega er hún ekki búin að verða sér úti um byssuleyfi. Kannski á hún ekki fyrir innritunargjaldinu. Kannski langar hana ekki að læra latínu. Vera má að hún sé greindari en séra Skúli og átti sig á því að hún mun ekki ná neinu fylgi með því að boða útrýmingu „skítaskinna“. Ekki veit ég neitt um það, þetta eru aðeins tilgátur en hitt er að hreinu að viðbjóðsleg viðhorf þessarar hreyfingar getur þessi kona ekki svarið af sér.
  Fyrir utan möntruna sem séra Skúli klístrar hvar sem því verður við komið, hafa þessi tengsl komið fram í viðtali við hana.http://www.bleikt.is/lesa/sigridurbryndisokkarfolkaadkomafyrst/Sigríður Bryndís staðfestir þarna tengsl við netsíðu sem hafði vakið mikla athygli fyrir viðbjóðslegan boðskap en hefði hún ekki verið tengd vefsíðunni skapari.com þá hefði hún vitanlega notað þetta tækifæri til að leiðrétta það.
  Netsíða Blóðs og heiðurs, sem hún sjálf tengir sig við skrewdriver.org, heldur uppi sömu orðræðu. Þau halda sig við nákvæmlega sömu hugmyndina um að uppi sé Gyðinglegt samsæri um að útrýma hvíta kynstofnunum, þau boða kynþáttastríð, vilja taka upp dauðarefsingu og eitt af slagorðum þeirrar hreyfingar er: THE MEEK SHALL INHERIT THE EARTH IF AND WHEN WE ARE FINISHED WITH IT.
  Þau eru þó slægari en sköpunarhreyfingin og eitt af því sem greinir þau frá henni eru hugmyndir um notkun pólitískra Trójuhesta í þeim tilgangi að breiða viðhorf sín út til almennings.

  Posted by: Eva | 30.08.2011 | 5:34:39

  Og Jóhann Guðni, það er alveg til í dæminu að fullorðið fólk skilji ekki stílbrögð eins og háð. Þessi vefsíða er ætluð fólki sem slagar allavega upp í það að vera sæmilega læst. Það er til gnægð lesefnis fyrir skemmra komna og ef lesskilningur þinn er á því stigi að þú skiljir ekki hvað ég er að fara með þessari færsluhttp://www.norn.is/sapuopera/2011/08/kynlf_me_mslimum.html eða myndbandinu sem þú vísar í, þá ættirðu að finna þér einfeldingslegra lesefni en mín skrif.

  Posted by: Eva | 30.08.2011 | 5:51:41

  Mér finnst nú að sumir þjóðernissinnarnir sem skrifa athugasemdir hérna mættu sýna gott fordæmi og hafa stafsetningu og málfar í lagi 😛

  Posted by: Perla | 30.08.2011 | 11:23:38

  @ Eva. Það er nú líka til í dæminu að fullorðið fólk skilji ekki það er í Möntruni er fólgið. Og þvaðrar þessí stað um stafsetningu og þvílíkt í útúrsnúningi. Eins og er orðið deginum ljósara hvað þig varðar.
  http://youtu.be/Syml3ikP_z8
  Kv Jóhann Guðni

  Posted by: Jóhann Guðni Ragnarsson | 30.08.2011 | 18:54:59

  Og hvað er svona hræðilegt við það að „hvíta“ liðið deyi út?? Stefnir ekki bleiknefur í úrkynjun? Öll dýr í óeðli reyna að tortíma sér. Erum við ekki einmitt stödd þar? Höfum við efni á því að vera stolt yfir því hvernig við leikum mann og annan og jörðina með? Við; þetta „hvíta“, bræta bissnissfólk. Líklegast best að blanda þessu liði sem fyrst og vona að genin batni 😉

  Posted by: Vala Valrún | 30.08.2011 | 22:19:34

  Vala Valrún, NOHH! Nú sýnið þið and-hvítir loksins ykkar rétta andlit!
  Heldurðu að gen Ránbleikjunar og dvergbleikjunar í Þingvallavatni „batni“ ef þessir tveir stofnar blandist? Heldurðu gen Ísbjarnarins „batni“ þegar hann blandast skógarbirninum? Heldurðu að gen Íslensku tófunnar „batni“ við að blandast Norskum rauðrefum?
  vinsamlegast komdu með yfirlýsingu sameinuðu þjóðanna um að við þurfum að deyja út, að hvítir þurfi að missa öll sín genaleg og menningarleg einkenni sem forfeður okkar hafa þróað þar með missa tengsl okkar og ábyrgð til forferða okkar.
  En frá vísindalegu sjónarmiði þá myndi það vera mjög skaðlegt fyrir hvíta kynstofninn að blandast öðrum kynþáttum, þar sem við erum með sér líkamleg einkenni, hegðunarmynstur og heilabú og höfum byggt upp siðmenningu sem er samsvarandi okkar gáfnaðargetu og félagshegðun.
  Sjálfshatandi and-hvítir svikarar eins og þú er ekki viðbjargandi og þið ættuð að vera kærðir fyrir hvatningu á þjóðarmorði.

  Posted by: Mjölnir | 30.08.2011 | 22:33:15

  Hehehehe! Ég elska sjálfa mig og börnin mín „hvítu“; þess vegna er ég gagn-rýnin á mig og mitt fólk. Vil gera gott og láta gott af mér leiða.
  En eitthvað vantar nú á húmorinn hjá þér, Mjölnir. Það er öllum hollt að taka sig ekki of alvarlega.
  Hvernig væri að svara spurningunum? Finnst ykkur bleiknefur hafi staðið sig vel; svona yfir höfuð? Ertu stolur yfir „hvítu“ mannkynssögunni í fortíð og nútíð?
  >D Smá nammi handa ykkur 😉 http://www.youtube.com/watch?v=I1uHklK0vtE

  Posted by: Vala Valrún | 30.08.2011 | 22:56:39

  p.s. Lífið er breytilegt; allt brotnar niður og breytist, eða stökkbreytist. Þannig þróumst við, en deyjum ekki út. Alltaf tekur eitthvað nýtt við.
  Slakið aðeins á og njótið lífsins. Ekki veitir af. Anda djúpt…

  Posted by: Vala Valrún | 30.08.2011 | 23:08:18

  „Hvernig væri að svara spurningunum? Finnst ykkur bleiknefur hafi staðið sig vel; svona yfir höfuð? Ertu stolur yfir „hvítu“ mannkynssögunni í fortíð og nútíð?“
  Ef einhver er með sögu og afrek til að vera stolt af þá er það hvíti maðurinn. Hann hefur náð fram meiri afrekum heldur en allir aðrir kynþættir til samans. Til þess að fólk og þjóð gæti náð fram meiri afrekum og verið andlega heilbrigð, þá er mikilvægt fyrir fólkið að hafa tilfinningu fyrir sjálfsverðuleika fyrir sig og sinn hóp og sækja innblástur frá forfeðrum sínum sem gáfu okkur einkenni okkar og siðmenningu.
  http://www.youtube.com/watch?v=cHmHYk_P22w

  Posted by: Mjölnir | 31.08.2011 | 0:49:49

  „p.s. Lífið er breytilegt; allt brotnar niður og breytist, eða stökkbreytist. Þannig þróumst við, en deyjum ekki út. Alltaf tekur eitthvað nýtt við.
  Slakið aðeins á og njótið lífsins. Ekki veitir af. Anda djúpt…“
  Það væri eikki einhvað „nýtt og betra“ sem myndi taka við ef að við myndum blandast öðrum kynþáttum. Allir kynþættir hafa sín sérkenni og þróa sína menningu í sitthvora áttina. Frekar að varðveita þettað en að eyðileggja.

  Posted by: Mjölnir | 31.08.2011 | 0:51:38

  Vala, er síðan ekki boðskapurinn í þessu myndbandi þínu sá að við eigum að sækja innblástur frá forfeðrum okkar, endurreisa gömul gildi og taka ábyrgð á hvort öðru?
  Hér er annað mjög gott myndband sem þú hefðir gott af.
  http://www.youtube.com/watch?v=guS-O-MzEZ8

  Posted by: Mjölnir | 31.08.2011 | 1:06:44

  Jóhann Guðni.
  „@ Eva. Það er nú líka til í dæminu að fullorðið fólk skilji ekki það er í Möntruni er fólgið. Og þvaðrar þessí stað um stafsetningu og þvílíkt í útúrsnúningi. Eins og er orðið deginum ljósara hvað þig varðar.“
  Ég hef nú reyndar afskaplega lítið talað um stafsetningu þótt mér finnist vissulega hæpið að fólk með íslenskukunnáttu sem nýbúi myndi skammast sín fyrir, sé rétta fólkið til að viðhalda menningararfleifðinni.
  Hvað áttu við með því að ég skilji ekki hvað í möntrunni er fólgið? Er það einhver misskilningur hjá mér að þýðingu á mannamál myndi hún hljóða svo:
  „Kynþáttaátök stafa af því að innflytjendur flykkjast til Vesturlanda. Yfir stendur þjóðarmorð á hvíta kynstofninum og stuðningur við fjölmenningu jafngildir þátttöku í því þjóðarmorði.“
  Er þetta ekki rétt skilið hjá mér? Meinið þið kannski eitthvað allt annað?

  Posted by: Eva | 31.08.2011 | 9:11:22

  Nei sko þú fattaðir einfaldan hlut.Og já með stjórnvalds aðgerðum og þá líka af hendi einkaaðila er uppi halda slíkum aðgerðum er teljast sem þáttaka í kynþáttalegri útrýmingu á hvítum.Og að styðja slíkt er brot á alþjóðalögum er varða þjóðarmorð.
  http://youtu.be/Syml3ikP_z8
  Kv Jóhann Guðni
  PS Ónóg málfræði kunnátta eða eitthvað slíkt breyttir ekki staðreyndum.

  Posted by: Jóhann Guðni Ragnarsson | 1.09.2011 | 0:52:11

  Nei það er rétt Jóhann Guðni, vanþekking breytir ekki staðreyndum. Vænissýki gerir það ekki heldur. Þið hafið ekki getað fært fram nein rök fyrir því að hvítt fólk sé í útrýmingarhættu. Útilokað virðist vera að fá ykkur til að setja upp reikningsdæmi sem sýnir það eða finna virtan fræðimann sem styður þessa hugmynd. Það er vegna þess að þetta er bar þvæla.

  Posted by: Eva | 1.09.2011 | 6:12:03

  Nei Eva, ekki þvæla.Að koma á svokallaðri fjölmenningu er ætlað til að breytta íbúa samsettningu td Hvítra evrópubúa.Það er brot td á eftir farandi.2.Grein lið C í þjóðarmorðs ályktunar SÞ. Veita hópnum viljandi lífsskilyrði sem er ætlað að koma á líkamlegri eyðilegginingu hans að hluta eða í heild.Bara það að reyna þetta er einnig klárlegt brot á 3.Grein lið B. Áætlanir um að fremja þjóðarmorð. Varðandi meinta vanþekkingu mína þá ættir þú kannski að líta þér nær Eva. Já og talandi um virta fræðimenn. Bob Whitaker negldi þetta. Kv Jóhann

  Posted by: Jóhann Guðni Ragnarsson | 2.09.2011 | 2:12:00

  Þér til upplýsingar þá bendi ég á þetta. Kv Jóhann
  http://youtu.be/5h-hQsXI_0Q

  Posted by: Jóhann Guðni Ragnarsson | 2.09.2011 | 2:37:42

  Að hreinsa heiminn hmmm? Sýnist and-hvítir bara vera að standa í slíku til að losa sig við „vonda“Hvíta kynstofninn. Og Já ég bendi á 2. Grein lið B í ályktun SÞ er varðar þjóðarmorð.Myrða meðlimi hópsins. http://youtu.be/cYZFdctB4XA

  Posted by: Jóhann Guðni Ragnarsson | 2.09.2011 | 2:58:58

  Jóhann Guðni, á þessari netsíðu hafa síðustu vikur farið fram miklar umræður um rasisma. Þessi þjóðarmorðskenning hefur verið hrakin hvað eftir annað. Þið kynþáttahatarar getið ekki sýnt neina útreikninga sem renna stoðum undir þá tilgátu að hvítir séu í útrýmingarhættu. Þið getið ekki bent á neinn virtan vísindamann sem tekur undir þá skoðun. Það er ekkert þjóðarmorð í gangi gagnvart hvítum en hinsvegar boða hin helgu rit sköpunarhreyfingarinnar útrýmingu allra þeirra sem ekki teljast til hvíta kynstofnins, ásamt því að þeir sem ekki samþykkja þessa viðbjóðslegu hugmyndafræði verði líflátnir. Í ljósi sögunnar er full ástæða til að vera á varðbergi. Sagan sýnir nefnilega að það er einmitt þannig sem nazistar vinna.

  Posted by: Eva | 2.09.2011 | 6:09:41

  „Nei Eva, ekki þvæla.Að koma á svokallaðri fjölmenningu er ætlað til að breytta íbúa samsettningu td Hvítra evrópubúa.Það er brot td á eftir farandi.2.Grein lið C í þjóðarmorðs ályktunar SÞ. Veita hópnum viljandi lífsskilyrði sem er ætlað að koma á líkamlegri eyðilegginingu hans að hluta eða í heild.Bara það að reyna þetta er einnig klárlegt brot á 3.Grein lið B. Áætlanir um að fremja þjóðarmorð. Varðandi meinta vanþekkingu mína þá ættir þú kannski að líta þér nær Eva. Já og talandi um virta fræðimenn. Bob Whitaker negldi þetta. Kv Jóhann“
  Jóhann Guðni, nú hef ég ekki meiri tíma til að þrátta við fólk sem tekur ekki rökum. Raismi Bobs Whittaker nýtur engrar virðingar meðal neinna nema illa upplýstra kynþáttahatara. Komdu með sannanir fyrir því að hvíti kynstofninn sé í útrýmingarhættu ef þú hefur áhuga á að ræða þetta frekar.

  Posted by: Eva | 2.09.2011 | 9:11:52

  Að ræða við þig Eva er eins og að vera í þessu myndbandi Monty Python hópsins. Kv Jóhann Guðni.
  http://youtu.be/kQFKtI6gn9Y

  Posted by: Jóhann Guðni Ragnarsson | 2.09.2011 | 18:25:05

  Jón Guðni. Þú getur ekki svarað því hvernig þið reiknið það út að hvítt fólk sé í útrýmingarhættu og þú reddar þér ekkert úr þeirri klemmu með því að fara að tala um eitthvað annað. Fyrst þú getur ekki svarað því hvernig þið reiknið þetta út, viltu þá ekki bara viðurkenna að þið vitið ekkert hvað þið eruð að tala um og éta ofan í þig þessar fullyrðingar um þjóðarmorð.

  Posted by: Eva | 2.09.2011 | 18:34:56

  Voðalega getur þú verið kjánaleg Eva.Það er búið að flytja milljónir af fólki til landssvæða þar sem Hvítir bjuggu eingöngu.Halló!Eru öll ljós kveikt enn enginn heima í kollinum hjá þér?Ef ég segði þér að það væri rigning úti þá mundir þú ekki gá útum gluggann hjá þér en rukka mig um reikniformúluna á eðlisþyngd vatns.Undarleg er sú árátta hjá þér að reyna að réttlæta yfirstandandi þjóðarmorð á Hvítum með þessum fáránlega málflutningi þínnum.
  http://youtu.be/Syml3ikP_z8
  Kv Jóhann Guðni

  Posted by: Jóhann Guðni Ragnarsson | 2.09.2011 | 21:11:12

  Ef þú segðir mér að rigningin sem ég sé út um gluggann hjá mér væri nýtt syndaflóð og að við yrðum að drífa í því að smíða örk til að farast ekki, þá myndi ég biðja þig að styðja það vísindalegum rökum eða a.m.k. að vitna í einhvern alvöru veðurfræðing en ekki löggiltan hálfvita. Sannleikurinn er sá að þið getið ekki rennt neinum stoðum undir þá tilgátu að hvítir séu í útrýmingarhættu, vegna þess einfaldlega að það er ekkert sem bendir til þess.

  Posted by: Eva | 2.09.2011 | 21:30:29

  Eva Hauksdóttir sýnir ræðu og rök snilld sína hér 🙂
  http://youtu.be/bZ0SRgh3X9Q
  Kv Jóhann Guðni

  Posted by: Jóhann Guðni Ragnarsson | 2.09.2011 | 22:50:37

  Hérna fer Eva Hauksdóttir einfaldlega á kostum í málflutningi sínnum. Hlustið vel á.
  http://youtu.be/xpcUxwpOQ_A
  Kv Jóhann Guðni.

  Posted by: Jóhann Guðni Ragnarsson | 2.09.2011 | 23:01:13

Lokað er á athugasemdir.