Umræðan

Hættur, farinn

Á meðan fólkið sem bauð sig fram til þingsetu undir merkjum umhverfisvænnar vinstri hreyfingar keppist við að koma meiri völdum…

56 ár ago

Glæpur og fórnarlamb eða glæpur án fórnarlambs?

Manndráp -> fórnarlamb. Þjófaður -> fórnarlamb. Nauðgun -> fórnarlamb. Mansal -> fórnarlamb. (meira…)

56 ár ago

Og sómi þinn líka

Vegna þess að í hjarta hvers manns býr lítill eiginhagsmunaseggur og hann er mjög fær í því að ljúga að…

56 ár ago

Hversvegna er annað mál að brjóta rúðu í Nornabúðinni en Fjármálaeftirlitinu?

Ég nenni varla að standa í að svara þeim sem sjá ekki mun á því að brjórta rúðu í Nornabúðinni…

56 ár ago

Síðasta aðgerð ársins

Mikið hefur verið bloggað um þessa síðustu aðgerð ársins og fréttaflutningur af stórfelldum skemmdarverkum og líkamsárásum blásinn upp. Sé það…

56 ár ago

Hvaða fjandans menning er í hættu?

Þeir sem mestar áhyggjur hafa af því að innflytjendur séu íslenskri menningu skaðlegir, virðast sjaldan verulega menningarlega innstilltir sjálfir. Hvaða…

56 ár ago

Ég skammast mín fyrir þessa forsetanefnu

Einu sinni kaus ég Ólaf Ragnar til að gegna forsetaembættinu og ég hef hingað til verið sátt við að hafa…

56 ár ago

Mótmælandi bara til að vera á móti?

Eiríkur Harðarson skrifar tjásu við færslu sem ég birti í gær. Athugasemdin er svohljóðandi Samkvæmt höfundarboxlýsingu þinni, kemur fátt annað upp í…

56 ár ago

Lagði smábörn í veg vinnuvéla

Samarendra Das heimsótti mig í morgun. Við spjölluðum lengi saman og hann sýndi mér heimildamynd sem hann gerði um ástandið…

56 ár ago

Þetta er bara ekki rétta aðferðin

Í hvert sinn sem Saving Iceland hreyfingin beitir mótmælaaðgerðum sem ögrar ramma laganna, fer bloggheimur á límingunum og er það…

56 ár ago