Menning, listir og fjölmiðlar

Enn eitt hryðjuverkið

The Guardian greindi frá því í gær að ekki færri en sjö manns hafi látist og 119 særst í þremur…

54 ár ago

Og Kastljósið tekur þátt í þögguninni

Á Íslandi er nú stödd sænsk kona að nafni Pye Jakobsson. Hún er einn helsti talsmaður réttindabaráttu starfsfólks í kynlífsiðnaði…

54 ár ago

Harmur Binga

Þegar ég sá viðbrögð Björns Inga Hrafnssonar við stórfrétt þriðjudagsins fór ímyndunaraflið á flug. (meira…)

54 ár ago

Frábær ósigur

Ísland komst ekki áfram í Eurovision. Það eru eflaust vonbrigði fyrir þá sem lögðu vinnu í undirbúning og sérstaklega fyrir…

54 ár ago

„Mamma – hvernig væri heimurinn ef kommúnismi væri ekki til?“

Ég er með hugmynd að sjónvarpsþætti sem væri vel við hæfi að sýna í barnatíma RÚV. (meira…)

54 ár ago

„Hrímland úr Kalmar – krúnan burt!“

Hrímland eftir Alexander Dan Vilhjálmsson er undarleg saga; hápólitísk fantasía sem gerist á óræðum tíma í Reykjavík í aðdraganda uppreisnar.…

54 ár ago

Tónleikar fyrir Heimssamband verkafólks

IWW stendur fyrir Industrial Workers of the World,eða Heimssamband verkafólks. Samtökin voru stofnuð í Bandaríkjunum 1905 og skiptu sköpum fyrir verkalýðsfélagavæðingu…

54 ár ago

Um hönnun og stuld

Lög um höfundarrétt eru úrelt. Þau eru ekki miðuð við nútímatækni og þau eru ekki miðuð við internetið. Netið gerir…

54 ár ago

Oddviti Framsóknar yrkir

Jón Loðmfjörð hefur undanfarið leitað svara við spurningu sem varðar mikilvægan þátt menningarinnar en engum öðrum virðist hafa dottið í…

54 ár ago

Eru skáldin virkilega „svokölluð“?

Hin svokölluðu skáld. Eru skáldin virkilega „svokölluð“?  Yfirskrift þessa menningarviðburðar endurspeglar þá hugmynd að hefðbundinn kveðskapur sé harla lítils metinn, gott ef…

54 ár ago