Andóf og yfirvald

Er Ómar í hættu?

Mér finnst sorglegt þegar áhugaverðir pistlahöfundar sem hafa hugrekki til að varpa fram óvenjulegum hugmyndum og spyrja óþægilegra spurninga, verða…

55 ár ago

Halló Stefán!

Stefán Eiríksson lögreglustjóri segir í mogganum í dag að það sé fráleitt að lögreglumenn hafi tekið vægar á mótmælum atvinnubílstjóra…

55 ár ago

Af litlum konum og stórum körlum

Síðasta sumar lagði ég litla bílnum mínum á veginum að Hellisheiðarvirkjun. Tilgangurinn var sá að vekja athygli almennings og einkum…

55 ár ago

Kannski

Þá vitum við hvar þolmörk vörubílstjóra liggja. Mér hefur þótt það áhugaverð spurning hvað þurfi til að við fáum að vita um…

55 ár ago

Meira plebb

Nú hefur þriðja manneskjan komið að máli við mig, lýst ánægju sinni með Vantrúarbingóið og haft á orði að Vantrú…

55 ár ago

Tittlingaskítur

Kunnugleg andlit allsstaðar. Á vissan hátt er það notalegt. You wanna be where everybody knows your name. Aðallega er það…

55 ár ago

Útifundur vegna skálmaldarinnar á Gaza

Stöðvum fjöldamorðin Rjúfum umsátrið um Gaza Útifundur á Lækjartorgi, miðvikudaginn 5. mars, 12:15 Efnt verður til útifundar á Lækjartorgi í…

55 ár ago

Jólamynd ársins

Þann 15. desember fór flokkur íslenskra jólasveina að Hellisheiðarvirkjun. Þeir færðu lötum verkamönnum fallegar smágjafir en stóriðjunni skemmdar kartöflur. Hér…

55 ár ago

Hver ógnar grunngildunum?

Í orði kveðnu eru grunngildi vestræns samfélags fyrst og fremst almenn mannréttindi og lýðræði. Þegar við athugum hvernig mannréttindum og…

55 ár ago

Níðstöngin stendur enn

Jón Sigurðsson hefur líklega frétt af því að til stæði að fara með særingar gegn stóriðjustefnunni, því þegar ég mætti…

55 ár ago