Af hverju Fischer?

Ég skil ekki alveg þetta fjaðrafok í kringum Bobby Fischer. Ég hef raunar ekkert á móti því að karlinn komi…

56 ár ago

Styð forsjárhyggjuna

Ég reikna með að flestir vina minna og kunningja séu æfir yfir hugmyndinni um reyklaus veitingahús. Rökin sem ég hef…

56 ár ago

Ýkt sódó

Sáum Vodkakúrinn í gærkvöldi, bara býsna (af hverju er ý í býsn -er það komið úr fornnorrænu "búsnian"? Verð að…

56 ár ago

Um órannsakanlegar vegleysur almættisins

Á ýmsum kristlingavefsíðum sem bera heiti á borð við "god hates america", "god hates fags" og annað álíka kærleiksríkt, er…

56 ár ago

Breytingartillögur

Ég ætla að leyfa mér að gera eftirfarandi tillögur um breytingar á jólahaldi Íslendinga. 1) Ég fékk nefnilega þá bráðsjöllu…

56 ár ago

Vannýtt auðlind

Ég var mjög mótfallin Kárahjúkavirkjun. Kannski spilaði það inn í að á þeim tíma gerði ég mér hreinlega ekki grein…

56 ár ago

Gult, rautt og gangbraut

Í gær öðlaðist ég nýjan skilning á orðinu frekja. Mér hefur fundist flautunotkun í umferðinni vera að aukast og held…

56 ár ago

Er fyrirgefning endilega af hinu góða?

Það er nokkuð vinsæl villukenning sem margir andans menn, sálarlífs- og samskiptafrömuðir halda fram, að fyrirgefning sé allra meina bót.…

56 ár ago

Spunkhildur vill að kirkjan komi að verkfallsmálum

Spunkhildur nokkur, bráðskemmtilegur bloggari, stakk upp á því núna um daginn að kirkjan legði sitt af mörkum til að auðvelda…

56 ár ago

Það sem blaðburðurinn leiddi í ljós

Í sumar tók ég upp á því að nýta tímann milli 5 og 7 á morgnana til útiveru, með því…

56 ár ago