Mikið leiðist mér fólk sem fullyrðir að skoðanir mínar “innst inni” séu aðrar en þær sem ég held fram. Rétt…
Ég hef takmarkað úthald í tilgangslausar þrætur, þótt ég hafi gaman af rökræðum sem leiða fram ný sjónarmið. Mér finnst…
Svarið er nei. Trúleysi er ekki trúarbrögð. Það hefur aldrei farið neitt ógurlega í taugarnar á mér þótt trúað fólk…
Kela vini mínum finnst hallærislegt að skrifa Gvuð, með vaffi. Segir það sambærilegt við að rita nafnið mitt Evba. Þetta…
Ég vil hafa lýðræði. Ekki af því að það sé fullkomið stjórnunarform, heldur af því að ég þekki ekkert skárra.…
Ég sé ekki alveg lógíkina í því að ásaka menn opinberlega um morð, sem ekkert bendir til að þeir hafi…
Getur verið að ástæðan fyrir því að flestir eru ekki rassgat hamingjusamir sé sú að þegar frumþörfunum er fullnægt, þá…
Einu sinni endur fyrir löngu var ég stödd inni í Hallormsstaðarskógi þegar svo óheppilega vildi til að Gráni litli veiktist.…
Eins og ég hef áður sagt frá hefi ég einstakt dálæti á störfum mannanafnanefndar og þeirri dásamlegu rökhyggju sem liggur…
Alltaf læðast að mér dálitlar efasemdir þegar fólk heldur því fram að það sé B-fólk. (meira…)