Lagt af stað í óvissuferð

Þar sem pabbi þekkir nánast hverja þúfu á þessu landi er kannski fullmikil bjartsýni að tala um „óvissuferð“ innanlands en reyndar tókst okkur að koma honum nokkuð á óvart í upphafi ferðar. Pabbi vissi nefnilega ekki að Hulla kæmi með. Halda áfram að lesa

Ó, pabbi minn

40Þetta vefsvæði á norn.is er tileinkað elskulegum föður mínum, Hauki Geirssyni, sem án nokkurs vafa er besti pabbi í heimi. Hann var yndislegur pabbi þegar við vorum litlar, alltaf sanngjarn, alltaf rólegur, yfirvegaður og skapgóður og gaf okkur allan þann tíma, ást og umhyggju sem við þurftum. Halda áfram að lesa