Ég hef tekið mörg og löng netfrí í sumar. Við vorum tvær vikur í Úganda í apríl (já ég er…
http://www.youtube.com/watch?v=3k9A7ACDv3U Ef þig svíkur andans kraftur ekki hætta, reyndu aftur. Hugurinn ber þig hálfa leið hitt er nám og vinna,…
Við Eynar fórum í flúðasiglingu á Níl. Ætluðum að gista en koksuðum á því þegar við áttuðum okkur á því…
Það vill svo heppilega til að við Eynar erum venjulega sammála um það sem skiptir máli. T.d. það að ég…
Síðasta vor var ég svo lánsöm að fá tækifæri til þess að ferðast til Úganda. Einn af mörgum eftirminnilegum atburðum…
Við sáum ekki ljón fyrri daginn en þann seinni fengum við prívat leiðsögumann sem gerþekkir garðinn. Hann fann ljón fyrir okkur. (meira…)
Vervet apakettir eru algengir. Ekki bara inni í þjóðgerðinum sjálfum heldur voru margir þeirra líka að skottast á tjaldstæðinu okkar.…
Fyrri part dagsins sér maður helst grasbíta og fugla. Við sáum marga gírafa fyrri partinn en engan fíl. En seinni partinn…
Langsokkur negrakóngur fór með okkur í tveggja daga fer í Murchinsons Falls þjóðgarðinn. Við gistum í tjöldum sem voru með uppbúnum…
Gatnakerfið í Kampala ber ekki umferðina. Á álagstímum tekur óratíma að komast á milli staða. Í Kampala virðast engar umferðarreglur…
Eitt af því sem við skoðuðum í Úganda var dýflissan þar sem Idi Amin lét þá sem hann taldi til fjandmanna…
Þessi megatöffari heitir Walter. Hann býður ferðamönnum upp á skoðunarferðir um Kampala sem farþegar á mótorhjólum eða “boda boda” eins…
Owino markaðurinn er Kampala útgáfan af Kolaportinu. Þetta er gríðarstór markaður og gerólíkur túristamörkuðum. Walter fór með okkur þangað. Hann varaði okkur…