Allt efni

Aftur á netið

Ég hef tekið mörg og löng netfrí í sumar. Við vorum tvær vikur í Úganda í apríl (já ég er ekki ennþá búin að skrifa allt sem ég ætla að skrifa um þá ferð.) Ég fór ekkert á netið á meðan. Svo vorum við tíu daga í Danmörku í maí og þá var netnotkun mín í algeru lágmarki. Erum líka búin að fara í Hrísey og ferðast innanlands og ég hef verið í algeru netfríi á meðan.

Við komum heim frá Hrísey á sunnudagskvöldið og ennþá er ég aðeins búin að svara tölvupósti. Ég er rétt búin að renna yfir kommentin á blogginu mínu (sem ég birti fram í tímann) en er ekkert farin að blanda mér í þær umræðurnar ennþá. Ég hef ég ekki einu sinni litið á kommentakerfi fréttamiðlanna enn.

Fyrir langalöngu tók ég upp á því að fara í þriggja mánaða nammibindindi (bara venjuleg geðveiki þú’st.) Ég ætlaði að hrynja þokkalega í það þegar ég sleit því en var komin með ógeð eftir þrjár fílakaramellur. Mér líður eiginlega eins núna.

Deila færslunni

Eva Hauksdóttir

Share
Published by
Eva Hauksdóttir

Recent Posts

320 dögum síðar

Benjamin Julian tók myndina Sennilega hefur mér aldrei orðið minna úr verki en árið 2018.…

54 ár ago

Góðra vina fundur

Mér finnst þessi mynd svo táknræn. Katrín Jakobsdóttir í snertifæri við bæði Theresu May og Erdoğan.…

54 ár ago

Fjórum mánuðum síðar

Í dag er ársfjórðungur síðan fréttist að bandamenn okkar í Nató hefðu drepið Hauk í…

54 ár ago

My Reply to Turks’ Hatemail

Dear Erdoğan worshippers who have been sending me hate mail Do you really think that…

54 ár ago

Svar mitt við haturspóstum Tyrkja

Originally published in English Kæru Erdoğandýrkendur sem hafið sent mér haturspósta Haldið þið virkilega að…

54 ár ago

Yfirlýsing vegna fánabrennu

Kallað hefur verið eftir skýringum á því tiltæki að brenna tyrkneska fánann framan við Utanríkisráðuneytið…

54 ár ago