Kyn & klám

Jafnréttissamstarf við Kínverja?

Kona sem kennir sig við feminisma lét þau orð falla á umræðukerfi Smugunnar í gær að sú athygli sem ég fengi væri „dulbúið hamslaust kvenhatur samfélags sem þolir ekki að horfast í augu við sig sjálft.“

Nú hefur forsætisráðherra rætt aukið samstarf á sviði jafnréttismála við forsætisráðherra Kína. Ég reikna fastlega með að hugmyndin sé sú að við kvenhatarar, lærum eitthvað um jafnréttismál af Kínverjum. Því varla ætlar þjóð sem sjálf kúgar konur svona ofboðslega að fara að kenna öðrum?

Eva Hauksdóttir

Recent Posts

Stefna HÍ

einar-stefna-hi.pdf

54 ár ago

Hvað gerðist á jóladag?

Helgisagan um fæðingu Jesú er á þessa leið: Ágústus keisari vill taka manntal og Jósef…

54 ár ago

Fréttir vikunnar – KSÍ skýrslan og ritstuldur Seðlabankastjóra

Ég var beðin um stutt fréttarant fyrir Lífið á Fréttablaðinu í dag. Þetta hef ég…

54 ár ago

Þegar málshættir afbakast

Gefum okkur að "rétt mál" sé það sem málsamfélagið kemur sér saman um. Látum andartak…

54 ár ago

Endurhæfing Skúla Gunnlaugssonar

Sumarið 2020 var þáverandi yfirlæknir Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja, Skúli Tómas Gunnlaugsson, sviptur starfsleyfi vegna margháttaðra afglapa…

54 ár ago

Píkubollar

Margur karlinn er svo heillaður af dindlinum á sér að hann finnur sig knúinn til…

54 ár ago