Kyn & klám

Meira öskudagsklám

Bara svo það sé á hreinu: Ég er ekki að mæla með sokkaböndum og korseletti á 10 ára eða að segja að enginn hafi nokkurntíma markaðssett óviðeigandi leikföng eða grímubúninga fyrir börn. Mér finnst hinsvegar meira í ætt við paranoju en skynsemi að sjá klám í blómálfabúningi, skvísufötum og öllu þar á milli. Það er hægt að sjá klám í öllu. Ef maður endilega vill.

 

Barstúlkubúningurinn er glyðruleg útfærsla á þjóðbúningi. Grímubúningurinn ennþá glyðrulegri útfærsla á barstúlkubúningnum. En rótin er þjóðbúningur. Hvað sérð þú í þessum barnabúningum? Þjóðbúning eða klám? Þú mátt ráða.

Eva Hauksdóttir

Recent Posts

Stefna HÍ

einar-stefna-hi.pdf

54 ár ago

Hvað gerðist á jóladag?

Helgisagan um fæðingu Jesú er á þessa leið: Ágústus keisari vill taka manntal og Jósef…

54 ár ago

Fréttir vikunnar – KSÍ skýrslan og ritstuldur Seðlabankastjóra

Ég var beðin um stutt fréttarant fyrir Lífið á Fréttablaðinu í dag. Þetta hef ég…

54 ár ago

Þegar málshættir afbakast

Gefum okkur að "rétt mál" sé það sem málsamfélagið kemur sér saman um. Látum andartak…

54 ár ago

Endurhæfing Skúla Gunnlaugssonar

Sumarið 2020 var þáverandi yfirlæknir Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja, Skúli Tómas Gunnlaugsson, sviptur starfsleyfi vegna margháttaðra afglapa…

54 ár ago

Píkubollar

Margur karlinn er svo heillaður af dindlinum á sér að hann finnur sig knúinn til…

54 ár ago