Samt

Hjartsláttur sumars
þræðir einstigið
frá glötuðu sakleysi mínu
og aftur heim,
frostbitinn.

 

Share to Facebook