Lýsa mér blys þinna brúna
er beygurinn dregur
yfir mig svartdrunga sæng
og sviptir mig kröftum.
Fljúga mér söngfuglar hjá
en frjáls er þú heilsar,
leggurðu líknandi hönd
á launhelgi mína.
Lýsa mér blys þinna brúna
er beygurinn dregur
yfir mig svartdrunga sæng
og sviptir mig kröftum.
Fljúga mér söngfuglar hjá
en frjáls er þú heilsar,
leggurðu líknandi hönd
á launhelgi mína.