Hringhentu á lofti
hjarta mitt.
Bittu í hár mitt
sléttubönd.
Strjúktu hrygglínu
stuðlum.
Því hvað er ævintýr án klifunar
frelsi án fjöturs?
Hringhentu á lofti
hjarta mitt.
Bittu í hár mitt
sléttubönd.
Strjúktu hrygglínu
stuðlum.
Því hvað er ævintýr án klifunar
frelsi án fjöturs?