Og þó á vináttan í raun eitthvað skylt við tunglsljósið. Stundum hvarflar hugur minn til ástríðublíðra handa þinna -enn.
Heitt vax er ekki endilega meðfærilegt þótt það bráðni í deiglunni. Storknar að sönnu fljótt á köldu stáli en mótast…
Nei. Þú líkist sannarlega engu blómi. Ekkert sérlega fallegur. Ekki ilmandi með stórum litríkum blómum. Nei. Þú ert öllu heldur…
Ekki hef ég saknað þín öll þessi ár þótt eflaust brygði andliti þínu fyrir í draumi um ylhljóða hönd lagða…
Þú varst mér allt, þú varst mér lífið sólarskin í daggardropa logn í regni, rökkurblíðan haustið rautt á greinum trjánna…
Eins og laufblað sem feykist með vindinum flýgur sál mín til þín. En fætur mínir standa kyrrir. (meira…)
Ding!!! Ding! syngur veröldin, ding! Klingir þakrenna í vindinum, ding! Þaninn strengur við fánastöng, ding! Hringja bjöllur í elskendaálfshjörtum ding,…
Stjörnum líkur er smágerður þokki þinn. Ég vildi vera ævintýr og vakna í faðmi þínum, kyssa fíngerð augnlok þín og…
Einn morguninn þegar ég vaknaði var ég orðin stór. Og lífið var húsbréfakerfi og námslán og kúkableyjur og steiktar kjötbollur.…
Dansa augu þín í þykku myrkri. Dansa varir við varir, dansa hendur við hár.Dansa skuggar við Birtu, það dagar þú…