Ljóða- og söngtextasöfn

Hafurinn

Svo kom að því að þú saknaðir hans og þú lagðir af stað til að leita hans. Hann hélt víst…

54 ár ago

Turninn

Þegar þú, í birtingu, ákveður að yfirgefa turninn fylgir gestgjafinn þér úr hlaði. Vinur þinn sem áður var ungfífl hefur…

54 ár ago

Stjarnan

Myndin er eftir Emily Balivet Þá vitum við það; allt líf þitt var lygi. Og hvað varð um leit þína…

54 ár ago

Strengurinn

Seinna um nóttina vísaði stjarnan þér á helli. Þú kastaðir poka þínum við munnann og kraupst við fljótið til að…

54 ár ago

Máninn

Myndin er eftir Emily Balivet Undir fullu tungli dansa örlaganornir við Urðarbrunn. Á daginn vinna þær vaðmál úr skýjum; Urður…

54 ár ago

Sólin

Þegar þú vaknar vaggar þér bátur á öldum. Framundan fífilbrekka og iðjagrænn lundur og þar sem þú hefur numið tungumál…

54 ár ago

Dómurinn

Myndin er eftir Emily Balivet   Arnaregg eru ekki eins brothætt og maður gæti haldið. Og þar sem það er…

54 ár ago

Veröldin

  Myndin er eftir Emily Balivet Á vorgrænum morgni, gengur léttfættur drengur steinbrúna yfir ána sem rennur meðfram húsi þínu.…

54 ár ago

Svar til Jónasar

Minn er sveinninn svinni með sléttan maga og þétta hönd og hvelfdar lendar, herðar breiðar gerðar. Mánabirtan brúna brosir hrein…

54 ár ago

Ljóð handa fólki með augu

Augna þinna ljóðin lýsa ljúfu skapi, sterkum vilja, hreinni sál og heitu hjarta hæfni til að hlusta og skilja. Draumlyndi…

54 ár ago