Seinna um nóttina vísaði stjarnan þér á helli.
Þú kastaðir poka þínum við munnann
og kraupst við fljótið til að fylla vatsbelgina.
Þú leist niður og sást að límkenndur þráður var tengur nafla þínum
og lá inn í hellinn.

Í fljótinu sástu nakinn líkama þinn
og hönd sem bar saumaskæri Keisaraynjunnar að strengnum.
Þú heyrðir leðurkennt hljóð
um leið og hún klippti á strenginn.

Að baki þér sástu stúlka í röndóttum sokkum,
hún vatt strengnum um hönd sér,
og vafði upp hnykil
um leið og hún elti þráðinn inn í hellinn.

Eva Hauksdóttir

Share
Published by
Eva Hauksdóttir

Recent Posts

Þar sem beitilyngið grær

https://www.youtube.com/watch?v=7MExOwPxZZ8 (meira…)

54 ár ago

Kvæði handa Pardus

https://www.youtube.com/watch?v=YFaUztPKvv0 (meira…)

54 ár ago

Afhendingar handa Eynari

Þessar afhendingar skrifaði ég handa Einari fyrsta árið sem við bjuggum saman. Að strákunum mínum…

54 ár ago

Útivist

Myndin er af vef Reykjavíkurborgar Þennan texta skrifaði ég við lag eftir Begga bróður minn.…

54 ár ago

Múrinn

Þennan texta skrifaði ég við lag eftir Begga bróður minn. Sem hefur ekki verið gefið…

54 ár ago

Klípiklíp

Þennan texta skrifaði ég við ekta seventies-lag eftir Begga bróður minn. Sem hefur ekki verið…

54 ár ago