Ljóða- og söngtextasöfn

Spegill

Myndin er eftir Emily Balivet Að lokum ertu orðinn leiður á því að liggja svo þú stendur upp og klæðir…

54 ár ago

Eldvagninn

Þar sem þú situr við krossgöturnar og hugleiðir hvorn veginn skuli halda tekurðu eftir Baldursbrám sem spretta í vegkantinum. Auga…

54 ár ago

Sanngirnin

Myndin er eftir Emily Balivet Undir brennheitri hádegissólinni ískra eldhjól vagnsins í mölinni. (meira…)

54 ár ago

Einsetumaðurinn

Myndin er eftir Emily Balivet   Þú hefur horft á kofa hans úr fjarska, séð ljóstýru í glugga kannski heyrt…

54 ár ago

Hjólið

Myndin er eftir Emily Balivet Þú hefur ávaxtað sjóð þinn, illfenginn og reist þér kastala við Logná. Lífið er gott.…

54 ár ago

Ljónatemjarinn

Myndin er eftir Emily Balivet Eina nóttina á meðan ástmey hans sefur tekur hann mal sinn og flautu; kyssir sofandi…

54 ár ago

Vindgálginn

Krossfestir menn eru ekki endilega frelsarar. Og reyndar illmenni flestir, verðskulda vafalaust bæði þjáninguna og dauðann enda fæstir þeirra boðist til…

54 ár ago

Sláttumaðurinn

Hina níundu nótt ríður Sláttumaðurinn háloftin hann lendir hvítum gandi sínum mjúklega utan vegar. Holdlaust andlit hans lítur tómum tóttum…

54 ár ago

Hamskiptin

Myndin er eftir Emily Balivet   Að fylgja þræðinum er flóknara en menn gætu haldið. Hvar er rétti þráðurinn í…

54 ár ago

Samruninn

Myndin er eftir Emily Balivet   Við ána Kólgu situr lærlingur Töframannsins hrafnvængjuð vera með tvö mjaðarker. (meira…)

54 ár ago