Eygi stjörnum ofar aðra tíma og betri vor að liðnum vetri vekur nýja trú. Ljósi og birtu lofar lífsþrá raddar…
Hvað er svo grænt á góðviðriskveldi sem garðteiti í Þingvallasveit? Er augu þín glóa af grillkolaeldi glettin og ástríðuheit. Garðurinn…
Jón Hallur Stefánsson samdi lag við þetta kvæði vorið 2010. Diskurinn er enn ekki kominn út. (meira…)