Sálmur handa Sóma

55 ár ago

Íslandi blæðir því álrisans her og atvinnunáttúruspellvirkjager veður hér uppi og ábyrgðin er, (svo einungis fáa við nefnum); hjá gráðugum…

Betrungur

55 ár ago

Af fávitum ég fjölda mikinn þekki og fíflamjólkin hlaupin er í kekki. Úr súpuskeið með gati sjaldan verður sopið kálið…

Kærleikur í húmanískum skilningi

55 ár ago

Lítils met ég þann kærleika sem umber allt, breiðir yfir allt og trúir öllu. (meira…)

Barnagæla handa kjósendum

55 ár ago

Syndir hún og syndir hún í sjónum. Með Sennileika, Von og Trú Öllu í fína og Ælovjú og hinum fögru…

Laukur

55 ár ago

Þú getur flett og skorið, fjarlægt hvert lagið af öðru og grátið yfir hverju einasta en sannarlega segi ég þér…

Hvísl

55 ár ago

Og suma daga er ég bara svo skotin í þér að hugur minn verður hávær. Heyri sjálfa mig hækka róminn…

Fabla fyrir Elías

55 ár ago

Beið uns veðrinu slotaði. Og beið. Á fertugasta degi kom hann fljúgandi yfir hafið. og benti á glottköttinn standandi á…

Hamingjan

55 ár ago

Ég hef hitt hamingjuna á förnum vegi og séð að hún er græn eins og brumknappur bjarkar og sveigjanlegri en…

Nakið

55 ár ago

Týndi víst glórunni einhversstaðar milli drauma eða kannski er hún föst bak við eldavélina, gæti hafa lagt hana til hliðar…

Ljóð handa Hlina

55 ár ago

Konungsson hvert ertu að fara? hvers viltu leita? Hvert mun nú rekkja þín renna? rökkvar í skógi. Blíðlega sungu þér…