Frestun

56 ár ago

Ég veit það og skil fyrr en lúgan skellur að skuldin í næstu viku fellur en skelfingin bíður næsta dags.…

Óður til haustsins

56 ár ago

Hvílíkur misskilningur, hvílíkur reginmisskilningur hjá honum Jóhanni að dagar haustsins séu sjúkir. Vissi hann það ekki maðurinn að haustið er…

Kvæði handa Hugaskáldum

56 ár ago

Hefðin bætir svart með sandi sígilt stuðlar fjall við foss. Einsemd bundin auðnarlandi yndi tengir ástarkoss. Nú skal gömlum klisjum…

Sólarsýn

56 ár ago

Hátt uppi á grösugri Gnitaheiði fuglum er búin vin á fjöllum. Þar fella gæsir fjaðrir á sumri, hreindýrahjarðir hagann þræða.…

Afmælisvísur handa Hauki

56 ár ago

Haukur minn á afmæli í dag. 16 ára. Hann er að vinna úti á landi og ég ákvað að gefa…

Stokkseyrarfjara

56 ár ago

Tileinkað þáverandi sveitarstjórn Stokkseyrar og Eyrarbakka (meira…)

Rútína

56 ár ago

Vinna, éta, skíta sækja börnin á leikskólann, Hagkaup á föstudögum, pizza á laugardögum. Rútínan poppuð upp með ponkulitlu stríði heimsendir…

Tilbrigði við barnagælu

56 ár ago

Litli gimbill, landið mitt, liðið er bráðum sumrið þitt nú mega sandar svíða lappir og haus á lambinu mínu fríða.…

Hirðskáldið

56 ár ago

Væri ég hirðskáld virt og dáð vildi ég rómi digrum hylla kóngsins heillaráð og hampa hans fræknu sigrum. Trúum þegnum…

Sálmur handa Soffíu

56 ár ago

Þessi texti var ortur við lag Leonards Cohen, Hallelujah. (meira…)