Ég veit það og skil fyrr en lúgan skellur
að skuldin í næstu viku fellur
en skelfingin bíður næsta dags.
Oft er frestur á illu bestur
því opna ég póstinn ekki strax.

En kvíðinn skín út um gulan glugga
grandar hann svefnsins friðarskugga
og geighús mitt lýsir allt um kring.
Í hug mér kúrir, sem hamstur í búri
og hleypur í vaxtavítahring.

Eva Hauksdóttir

Share
Published by
Eva Hauksdóttir

Recent Posts

Þar sem beitilyngið grær

https://www.youtube.com/watch?v=7MExOwPxZZ8 (meira…)

54 ár ago

Kvæði handa Pardus

https://www.youtube.com/watch?v=YFaUztPKvv0 (meira…)

54 ár ago

Afhendingar handa Eynari

Þessar afhendingar skrifaði ég handa Einari fyrsta árið sem við bjuggum saman. Að strákunum mínum…

54 ár ago

Útivist

Myndin er af vef Reykjavíkurborgar Þennan texta skrifaði ég við lag eftir Begga bróður minn.…

54 ár ago

Múrinn

Þennan texta skrifaði ég við lag eftir Begga bróður minn. Sem hefur ekki verið gefið…

54 ár ago

Klípiklíp

Þennan texta skrifaði ég við ekta seventies-lag eftir Begga bróður minn. Sem hefur ekki verið…

54 ár ago