Ljóð handa Mjallhvíti

55 ár ago

Einmitt þegar þú heldur að þú hafir fest hönd á mér mun ég renna þér úr greipum í nýjum ham.…

Erfðaskrá

55 ár ago

Að mér látinni veistu að enn áttu hug minn og hönd og hjartafylli af minningum, góðum og slæmum skal dreift…

Morgunn verður

55 ár ago

Í austri hefur ófullburða dagur brákað skurnina. Sprungin eggjarauða flæðir yfir dagsbrún. Hvít skurnbrot, blár diskur, rísa jakar úr sjó.

Slydda

55 ár ago

Kalt og blautt og beint í andlitið. Er einhver í geðillskukasti þarna uppi? Fyrr má nú vera veðrið! Annað en…

Pervasjón

55 ár ago

Strýkur gullnum lokk við stælta vöðva malbiksstráksins, sleikir vetrarhrím af hörundi hans allt niður að buxnastrengnum. Andar undir stuttkjól stelpu…

Söngur þakrennunnar

55 ár ago

Þegar ég var barn söng þakrennan í vindinum. Á daginn kátt og klingjandi -þá voru álfar á ferli. Um nætur…

Leysingar

55 ár ago

Myrkar skríða nætur úr skotunum gera sér hreiður í snjóruðningum og dagarnir skoppa út í bláinn.   Síðar breytti ég…

Borg

55 ár ago

Ljósastauraskógur. Malbikaður árfarvegur. Málmfiskar malandi af ánægju í röð og jafna bilin synda hratt milli gljáandi ljósorma undir skini glitepla.…

Ljóð handa fylgjendum

55 ár ago

Nýjum degi nægir neyð er guðir gleyma. Geta og þrek ef þrýtur þín er höfnin heima hlassi þessu þungu þúfa…

Fjallajurt

55 ár ago

Ég er vaxin upp í hrjóstri, harðgerð, lítil fjallajurt sem lifði af þegar vindar feyktu vonarblómum burt. Það vildi enginn…